Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 08:30 Hinn sautján ára gamli Luke Littler með heimsmeistarabikarinn sem hann vann í fyrsta sinn í upphafi árs. Getty/ James Fearn Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira