Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 10:31 Gabriel Jesus lá sárþjáður eftir að hafa meiðst á sunnudaginn. Getty/Mike Egerton Keppnistímabilinu virðist vera lokið hjá Gabriel Jesus, framherja Arsenal, etir að hann meiddist í bikartapinu gegn Manchester United á sunnudaginn. Talið er að Jesus hafi slitið krossband í hné, samkvæmt frétt The Athletic, en það á þó eftir að sannreyna. Ljóst er að slíkum meiðslum fylgir margra mánaða fjarvera og ekki von á Jesus aftur í fótbolta fyrr en næsta haust. Það var strax í fyrri hálfleik sem að Jesus meiddist eftir baráttu við Bruno Fernandes. Hann var í greinilegu uppnámi þegar hann var borinn af velli. 🚨 Gabriel Jesus set for long spell out with suspected ACL rupture. Further specialist reviews on 27yo striker planned today to establish full extent. Arsenal open to doing business - overseas loans seem most likely route for #AFC at present @TheAthleticFC https://t.co/lq5RJVAFB0— David Ornstein (@David_Ornstein) January 14, 2025 Jesus hafði komið inn af krafti með Arsenal síðustu vikur og skorað sex mörk í síðustu sex leikjum áður en hann meiddist gegn United. Meiðsli hans bætast við vöðvameiðsli Bukayo Saka sem sagður er verða frá keppni fram í mars. Mögulegt er að Arsenal bregðist við þessu nú þegar enn er hálfur mánuður eftir af janúarglugganum fyrir félagaskipti. Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Talið er að Jesus hafi slitið krossband í hné, samkvæmt frétt The Athletic, en það á þó eftir að sannreyna. Ljóst er að slíkum meiðslum fylgir margra mánaða fjarvera og ekki von á Jesus aftur í fótbolta fyrr en næsta haust. Það var strax í fyrri hálfleik sem að Jesus meiddist eftir baráttu við Bruno Fernandes. Hann var í greinilegu uppnámi þegar hann var borinn af velli. 🚨 Gabriel Jesus set for long spell out with suspected ACL rupture. Further specialist reviews on 27yo striker planned today to establish full extent. Arsenal open to doing business - overseas loans seem most likely route for #AFC at present @TheAthleticFC https://t.co/lq5RJVAFB0— David Ornstein (@David_Ornstein) January 14, 2025 Jesus hafði komið inn af krafti með Arsenal síðustu vikur og skorað sex mörk í síðustu sex leikjum áður en hann meiddist gegn United. Meiðsli hans bætast við vöðvameiðsli Bukayo Saka sem sagður er verða frá keppni fram í mars. Mögulegt er að Arsenal bregðist við þessu nú þegar enn er hálfur mánuður eftir af janúarglugganum fyrir félagaskipti.
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira