Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. janúar 2025 21:06 Eldfjallaleiðin hefur fengið mjög góðar viðtökur og viðbrögðum hjá forsvarsmönnum ferðaþjónustunnar enda um spennandi og skemmtilega ferðaleið að ræða. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar á Reykjanesi og á Suðurlandi eru nú að kynna nýja og spennandi leið fyrir ferðamenn, sem nær frá Fagradalsfjalli á Reykjanesi að Öræfajökli í sunnanverðum Vatnajökli. Leiðin er um 700 kílómetra. Nýja ferðaleiðin, sem kallast „Eldfjallaleið” er leið, sem Markaðsstofa Suðurlands og Markaðsstofa Reykjanes hafa verið að vinna að og var kynnt fyrir fulltrúum ferðaþjónustunnar nýlega í Hellisheiðarvirkjun. Hugmyndin gengur út á að endurskilgreina suðurströndina alveg frá Fagradalsfjalli að Öræfajökli þegar ferðaþjónusta er annars vegar. „Og þar á leiðinni eru átta eldvirkni stöðvar eða eldfjöll, sem eru skilgreind, sem svæði og fókuspunktar og einn af þeim er til dæmis Hengilinn. Þetta er ekki hraðleið heldur er þetta hugsað til að þú ferðist hægt og þú nýtir forvitnis hugsunina og horfir svolítið vel í kringum þig þannig að það er verið að reyna að hvetja fólk til að hægja á sér, nýta nærumhverfið, horfa betur í kringum sig og taka lengri tíma að ferðast að Reykjanesinu alveg að höfn,” segir Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun. Laufey Guðmundsdóttir, sem er sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun en hún hefur komið nálægt vinnunni við nýju leiðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Laufey segist skynja mikinn áhuga fyrir nýju leiðinni og hún er sannfærð um að hún eigi eftir að slá í gegnum hjá ferðamönnum. „Alveg, sannarlega og það er mikill áhugi hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og svo líka hjá íslenskum, sem eru að vakna og koma á vagninn.” „Eldfjallaleið”, er þetta hættuleg leið, þarf maður að vera skíthræddur? „Alls ekki, þetta er bara fræðandi og skemmtilegt,” segir Laufey. Ferðamennska á Íslandi Reykjanesbær Árborg Eldgos og jarðhræringar Fjallamennska Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Nýja ferðaleiðin, sem kallast „Eldfjallaleið” er leið, sem Markaðsstofa Suðurlands og Markaðsstofa Reykjanes hafa verið að vinna að og var kynnt fyrir fulltrúum ferðaþjónustunnar nýlega í Hellisheiðarvirkjun. Hugmyndin gengur út á að endurskilgreina suðurströndina alveg frá Fagradalsfjalli að Öræfajökli þegar ferðaþjónusta er annars vegar. „Og þar á leiðinni eru átta eldvirkni stöðvar eða eldfjöll, sem eru skilgreind, sem svæði og fókuspunktar og einn af þeim er til dæmis Hengilinn. Þetta er ekki hraðleið heldur er þetta hugsað til að þú ferðist hægt og þú nýtir forvitnis hugsunina og horfir svolítið vel í kringum þig þannig að það er verið að reyna að hvetja fólk til að hægja á sér, nýta nærumhverfið, horfa betur í kringum sig og taka lengri tíma að ferðast að Reykjanesinu alveg að höfn,” segir Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun. Laufey Guðmundsdóttir, sem er sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun en hún hefur komið nálægt vinnunni við nýju leiðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Laufey segist skynja mikinn áhuga fyrir nýju leiðinni og hún er sannfærð um að hún eigi eftir að slá í gegnum hjá ferðamönnum. „Alveg, sannarlega og það er mikill áhugi hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og svo líka hjá íslenskum, sem eru að vakna og koma á vagninn.” „Eldfjallaleið”, er þetta hættuleg leið, þarf maður að vera skíthræddur? „Alls ekki, þetta er bara fræðandi og skemmtilegt,” segir Laufey.
Ferðamennska á Íslandi Reykjanesbær Árborg Eldgos og jarðhræringar Fjallamennska Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira