Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. janúar 2025 21:14 Halldór Björnsson segir þetta vera tímamót. Vísir/RAX Árið í ár var það heitasta árið frá upphafi mælinga. Meðalhiti jarðar náði fyrsta skipti neðri þröskuldi Parísarsakomulags um að hnattrænni hlýnun verði haldið innan við eina og hálfa gráðu. Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira