Arnar fundar með KSÍ Sindri Sverrisson skrifar 9. janúar 2025 10:58 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, gæti verið að taka við íslenska landsliðinu. Vísir/Anton Brink Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. Arnar var boðaður á fund með stjórn Knattspyrnusambands Íslands á Hilton Nordica í morgun og var áætlað að sá fundur stæði yfir til hádegis. Fram kom í síðasta mánuði að Víkingar hefðu veitt KSÍ leyfi til að ræða við Arnar sem er samningsbundinn félaginu. KSÍ hefur verið með þrjá þjálfara til skoðunar en auk Arnars hefur sambandið rætt við Frey Alexandersson sem nú þykir líklegur til að taka við norska félaginu Brann. Þá hefur Per-Mathias Högmo verið sagður hafa rætt við KSÍ en hann er að taka við Molde í Noregi. Arnar hefur verið þjálfari Víkings frá haustinu 2018 með afar farsælum árangri. Undir hans stjórn varð liðið Íslandsmeistari 2021 og 2023, og bikarmeistari fjögur skipti í röð eða árin 2019, 2021, 2022 og 2023. Liðið varð í 2. sæti Bestu deildarinnar í haust og í 2. sæti Mjólkurbikarsins. Þá urðu Víkingar fyrstir íslenskra liða til að vinna leik í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu, og gott betur en það því þeir eru komnir áfram í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Umspilsleikirnir, gegn Panathinaikos frá Grikklandi, fara fram 12. og 19. febrúar. Ljóst er að heimaleikur Víkings verður spilaður erlendis, sennilega í Danmörku. Næstu landsleikir Íslands, og þar með fyrstu mótsleikir arftaka Åge Hareide, eru umspilsleikirnir við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn er í Kósovó 19. mars en sá seinni, heimaleikur Íslands, í Murcia á Spáni 22. mars vegna vallarmála á Íslandi. Landslið karla í fótbolta Víkingur Reykjavík KSÍ Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Arnar var boðaður á fund með stjórn Knattspyrnusambands Íslands á Hilton Nordica í morgun og var áætlað að sá fundur stæði yfir til hádegis. Fram kom í síðasta mánuði að Víkingar hefðu veitt KSÍ leyfi til að ræða við Arnar sem er samningsbundinn félaginu. KSÍ hefur verið með þrjá þjálfara til skoðunar en auk Arnars hefur sambandið rætt við Frey Alexandersson sem nú þykir líklegur til að taka við norska félaginu Brann. Þá hefur Per-Mathias Högmo verið sagður hafa rætt við KSÍ en hann er að taka við Molde í Noregi. Arnar hefur verið þjálfari Víkings frá haustinu 2018 með afar farsælum árangri. Undir hans stjórn varð liðið Íslandsmeistari 2021 og 2023, og bikarmeistari fjögur skipti í röð eða árin 2019, 2021, 2022 og 2023. Liðið varð í 2. sæti Bestu deildarinnar í haust og í 2. sæti Mjólkurbikarsins. Þá urðu Víkingar fyrstir íslenskra liða til að vinna leik í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu, og gott betur en það því þeir eru komnir áfram í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Umspilsleikirnir, gegn Panathinaikos frá Grikklandi, fara fram 12. og 19. febrúar. Ljóst er að heimaleikur Víkings verður spilaður erlendis, sennilega í Danmörku. Næstu landsleikir Íslands, og þar með fyrstu mótsleikir arftaka Åge Hareide, eru umspilsleikirnir við Kósovó um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn er í Kósovó 19. mars en sá seinni, heimaleikur Íslands, í Murcia á Spáni 22. mars vegna vallarmála á Íslandi.
Landslið karla í fótbolta Víkingur Reykjavík KSÍ Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira