Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 23:32 Hardy Haman, leikmaður Hershey Bears, umvafinn hluta af böngsunum sem var kastað inn á ísinn í leik Hershey Bears á móti Providence Bruins. Getty/Bruce Bennett Nýtt glæsilegt heimsmet var sett í árlegum bangsaleik bandaríska íshokkíliðsins Hershey Bears. Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira