Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 23:32 Hardy Haman, leikmaður Hershey Bears, umvafinn hluta af böngsunum sem var kastað inn á ísinn í leik Hershey Bears á móti Providence Bruins. Getty/Bruce Bennett Nýtt glæsilegt heimsmet var sett í árlegum bangsaleik bandaríska íshokkíliðsins Hershey Bears. Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Sjá meira
Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Sjá meira