Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2025 12:46 Jerod Mayo entist ekki lengi í starfi hjá Patriots. vísir/getty Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið. NFL Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið.
NFL Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira