Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 21:30 Randi Brown hefur farið á kostum með Stólaliðinu í vetur en hún er með 26,8 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vísir/Diego Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira