Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2025 14:17 Harry Maguire grípur um höfuð sér eftir að hafa klúðrað dauðafæri gegn Liverpool. getty/Ash Donelon Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í uppbótartíma leiksins á Anfield í gær komst Zirkzee í gott færi inni í vítateig Liverpool. Maguire var hins vegar í enn betra færi og Zirkzee renndi boltanum á hann. Enski landsliðsmiðvörðurinn skaut boltanum hins vegar yfir. Sturridge fjallaði um leikinn á Sky Sports í gær ásamt Roy Keane, Jamie Carragher og Gary Neville. „Ég er ekki svo viss,“ svaraði Keane aðspurður hvort Zirkzee hefði átt að skjóta. „Þú sérð skotvinkilinn. Daniel hefur sagt að sendingin hefði getað verið betri. Þekktu leikmennina þína.“ „Bara ekki láta boltann skoppa til hans. Þú hefur allan tímann í heiminum til að senda boltann á hann. Þetta er úrvalsdeildarleikmaður að spila fyrir Manchester United. Ég býst ekki við að fá boltann skoppandi til mín ef þú ert í þessari stöðu. Þetta er einföld sending,“ sagði Sturridge í kjölfarið. Zirkzee hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann kom til United fyrir tímabilið. Hann var meðal annars tekinn af velli í fyrri hálfleik í tapinu fyrir Newcastle United á dögunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00 „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30 „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00 „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Í uppbótartíma leiksins á Anfield í gær komst Zirkzee í gott færi inni í vítateig Liverpool. Maguire var hins vegar í enn betra færi og Zirkzee renndi boltanum á hann. Enski landsliðsmiðvörðurinn skaut boltanum hins vegar yfir. Sturridge fjallaði um leikinn á Sky Sports í gær ásamt Roy Keane, Jamie Carragher og Gary Neville. „Ég er ekki svo viss,“ svaraði Keane aðspurður hvort Zirkzee hefði átt að skjóta. „Þú sérð skotvinkilinn. Daniel hefur sagt að sendingin hefði getað verið betri. Þekktu leikmennina þína.“ „Bara ekki láta boltann skoppa til hans. Þú hefur allan tímann í heiminum til að senda boltann á hann. Þetta er úrvalsdeildarleikmaður að spila fyrir Manchester United. Ég býst ekki við að fá boltann skoppandi til mín ef þú ert í þessari stöðu. Þetta er einföld sending,“ sagði Sturridge í kjölfarið. Zirkzee hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann kom til United fyrir tímabilið. Hann var meðal annars tekinn af velli í fyrri hálfleik í tapinu fyrir Newcastle United á dögunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00 „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30 „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00 „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu. 6. janúar 2025 08:00
„Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, var eðlilega nokkuð ánægður með stigið sem hans menn náðu í þegar þeir heimsóttu topplið Liverpool. Hann vill samt sjá meira frá sínum mönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið. 5. janúar 2025 20:30
„Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Þetta hefði getað endað verr ef við erum hreinskilnir,“ sagði Virgil van Dijk, miðvörður Liverpool, eftir jafntefli liðsins við erkifjendur sína í Manchester United. 5. janúar 2025 20:00
„Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ „Við höfum verið réttilega gagnrýndir, staða okkar í deildinni segir allt sem segja þarf. Við höfum tapað of mikið af stigum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn toppliði Liverpool á Anfield. 5. janúar 2025 19:35