Að venju sköpuðust líflegar umræður en sérfræðingar þáttarins að þessu sinni voru þeir GAZ-bræður Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij. Spurningarnar að þessu sinni voru:
- Hvaða lið falla?
- Ættu að vera reglur um fjölda leikmannabreytinga?
- Hvaða lið í deildinni myndi henta ykkur best?
- Hver tekur skotið fyrir leiknum?
- Matarvagn fyrir utan íþróttahús, hvað er í boði?
Hér að neðan má sjá Framlengingu 12. umferðar Körfuboltakvölds.