Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2025 11:27 Mikil snjókoma hefur valdið ýmsum vandræðum á Englandi. Hér hreinsar starfsmaður á Anfield stéttina. Getty/Peter Byrne Ákveðið hefur verið að stórveldaslagur Liverpool og Manchester United fari fram í dag, á Anfield í Liverpool, eftir óvissu vegna mikillar snjókomu. Öryggisráð Liverpool-borgar fundaði í morgun til þess að skera úr um hvort að leikurinn færi fram, en hann á að hefjast klukkan 16:30 að íslenskum tíma. Ráðið komst ekki að niðurstöðu en fundaði aftur nú í hádeginu. Helstu áhyggjurnar snúa að samgöngumálum en nú hefur verið ákveðið að leikurinn fari fram. Liverpool's match against Manchester United will go ahead as planned after safety meetings were held to assess the weather and travel conditions 🚨 pic.twitter.com/ZZSiCCA5bN— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2025 Liverpool sendi út tilkynningu á Twitter og þar sagði að allt yrði reynt til þess að sjá til þess að leikurinn gæti farið fram. Tveimur leikjum hefur verið frestað í ensku D-deildinni vegna snjókomunnar, eða leikjum Chesterfield og Gillingham, og Fleetwood Town og Wimbledon. Fyrr á þessari leiktíð var grannaslag Everton og Liverpool frestað en þá geisaði stormur sem einnig olli miklum vandræðum með samgöngur. Þrátt fyrir að eiga leikina við Everton og United inni er Liverpool með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 45 stig eftir 18 leiki. United er hins vegar aðeins í 14. sæti með 22 stig, sjö stigum frá fallsæti. Greinin hefur verið uppfærð. Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Öryggisráð Liverpool-borgar fundaði í morgun til þess að skera úr um hvort að leikurinn færi fram, en hann á að hefjast klukkan 16:30 að íslenskum tíma. Ráðið komst ekki að niðurstöðu en fundaði aftur nú í hádeginu. Helstu áhyggjurnar snúa að samgöngumálum en nú hefur verið ákveðið að leikurinn fari fram. Liverpool's match against Manchester United will go ahead as planned after safety meetings were held to assess the weather and travel conditions 🚨 pic.twitter.com/ZZSiCCA5bN— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2025 Liverpool sendi út tilkynningu á Twitter og þar sagði að allt yrði reynt til þess að sjá til þess að leikurinn gæti farið fram. Tveimur leikjum hefur verið frestað í ensku D-deildinni vegna snjókomunnar, eða leikjum Chesterfield og Gillingham, og Fleetwood Town og Wimbledon. Fyrr á þessari leiktíð var grannaslag Everton og Liverpool frestað en þá geisaði stormur sem einnig olli miklum vandræðum með samgöngur. Þrátt fyrir að eiga leikina við Everton og United inni er Liverpool með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 45 stig eftir 18 leiki. United er hins vegar aðeins í 14. sæti með 22 stig, sjö stigum frá fallsæti. Greinin hefur verið uppfærð.
Enski boltinn Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira