„Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 06:42 Luke Littler fagnar hér sigrinum á Stephen Bunting í undanúrslitaviðureigninni í gærkvöldi. Getty/James Fearn Luke Littler er annað árið í röð kominn í úrslitin um heimsmeistaratitilinn í pílukasti eftir sannfærandi sigur á Stephen Bunting í undanúrslitaleiknum í gærkvöldi. Littler mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum í kvöld. Þetta var óskaúrslitaleikurinn hjá mörgum og það má búast við veislu í kvöld. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót til þessa. Fólk segir kannski að ég hafi verið með augum á titlinum allt mótið en ég var bara að horfa á fyrsta leikinn á móti Ryan Meikle. Síðan þá hef ég einbeitt mér að vinna næsta leik. Ég er svo ánægður með sigurinn í kvöld,“ sagði Luke Littler við Sky Sports. „Ég hef spilað miklu betur og unnið fullt af titlum fyrir þetta mót en þannig gengur lífið hjá okkur. Þetta snýst alltaf um stóra mótið. Það eru flott mót allt árið en ég get ekki beðið eftir kvöldinu,“ sagði Littler. „Ef við [Littler og Van Gerwen] mætum báðir til leiks eins og í kvöld þá verður úrslitaleikurinn virkilega góður. Um leið og Luke Humphries datt út þá voru allir að horfa til þessa leiks. Ég varð hins vegar að einbeita mér fyrst að átta manna úrslitunum og undanúrslitunum. Núna hef ég klárað þá leiki og get því farið að einbeita mér að Michael fyrir annað kvöld,“ sagði Littler. „Við vitum öll að hann ætlar sér að ná í annan heimsmeistaratitil í safnið en ég er á eftir mínum fyrsta. Þetta snýst um að gera það sama og eftir leikinn í gærkvöldi [átta manna úrslitin]. Fara heim, taka því rólega og mæta tilbúinn á morgun,“ sagði Littler. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07 Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Littler mætir Michael van Gerwen, þreföldum heimsmeistara, í úrslitaleiknum í kvöld. Þetta var óskaúrslitaleikurinn hjá mörgum og það má búast við veislu í kvöld. „Þetta er búið að vera stórkostlegt mót til þessa. Fólk segir kannski að ég hafi verið með augum á titlinum allt mótið en ég var bara að horfa á fyrsta leikinn á móti Ryan Meikle. Síðan þá hef ég einbeitt mér að vinna næsta leik. Ég er svo ánægður með sigurinn í kvöld,“ sagði Luke Littler við Sky Sports. „Ég hef spilað miklu betur og unnið fullt af titlum fyrir þetta mót en þannig gengur lífið hjá okkur. Þetta snýst alltaf um stóra mótið. Það eru flott mót allt árið en ég get ekki beðið eftir kvöldinu,“ sagði Littler. „Ef við [Littler og Van Gerwen] mætum báðir til leiks eins og í kvöld þá verður úrslitaleikurinn virkilega góður. Um leið og Luke Humphries datt út þá voru allir að horfa til þessa leiks. Ég varð hins vegar að einbeita mér fyrst að átta manna úrslitunum og undanúrslitunum. Núna hef ég klárað þá leiki og get því farið að einbeita mér að Michael fyrir annað kvöld,“ sagði Littler. „Við vitum öll að hann ætlar sér að ná í annan heimsmeistaratitil í safnið en ég er á eftir mínum fyrsta. Þetta snýst um að gera það sama og eftir leikinn í gærkvöldi [átta manna úrslitin]. Fara heim, taka því rólega og mæta tilbúinn á morgun,“ sagði Littler. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07 Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30 Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Littler í úrslit annað árið í röð Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 23:07
Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28
Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Stephen Bunting er kominn í undanúrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir nokkuð þægilegan sigur á Peter Wright. Þá vann Luke Little góðan sigur á Nathan Aspinall. 1. janúar 2025 22:30
Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti fara fram í Alexandra Palace í London í dag. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen verður þar í eldlínunni en hann skaut fast á Peter „Snakebite“ Wright og ungstirnið Luke Littler fyrir viðureignir dagsins. 1. janúar 2025 12:00
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn