Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 18:00 Eiríkur Stefán var ansi stressaður yfir leiknum. stöð 2 sport / getty Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna. Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira