Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 18:00 Eiríkur Stefán var ansi stressaður yfir leiknum. stöð 2 sport / getty Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna. Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira