Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 14:00 Matheus Cunha er gríðarmikilvægur fyrir Wolverhampton Wanderers, sem eru í fallbaráttu. Carl Recine/Getty Images Matheus Cunha, framherji Wolves, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir leik gegn Ipswich þann 14. desember. Cunha lenti í stympingum á hliðarlínunni eftir að leiknum lauk og var ákærður fyrir ósæmandi hegðun af enska knattspyrnusambandinu. Cunha ýtti greinilega í andlit mannsins.Catherine Ivill - AMA/Getty Images Atvikið átti sér stað eftir að Ipswich skoraði sigurmark seint í leiknum. Spennustigið var hátt hjá Úlfunum og þjálfarinn Gary O‘Neil var látinn fara eftir tapið. Undir nýrri stjórn Vítors Pereira hafa Úlfarnir unnið tvo af þremur leikjum. Þeir sitja nú í sautjánda sæti deildarinnar þegar mótið er hálfnað. Cunha hefur verið algjör lykilmaður fyrir liðið og skorað tíu mörk í nítján deildarleikjum. Þeirra á meðal má telja sigurmörk gegn Southampton, sem skilaði fyrsta sigri tímabilsins, og gegn Brighton, sem endaði fimm leikja taphrinu. Hans verður því sárt saknað þegar Úlfarnir mæta Nottingham í næsta leik á nýju ári, þann 6. janúar. Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Cunha lenti í stympingum á hliðarlínunni eftir að leiknum lauk og var ákærður fyrir ósæmandi hegðun af enska knattspyrnusambandinu. Cunha ýtti greinilega í andlit mannsins.Catherine Ivill - AMA/Getty Images Atvikið átti sér stað eftir að Ipswich skoraði sigurmark seint í leiknum. Spennustigið var hátt hjá Úlfunum og þjálfarinn Gary O‘Neil var látinn fara eftir tapið. Undir nýrri stjórn Vítors Pereira hafa Úlfarnir unnið tvo af þremur leikjum. Þeir sitja nú í sautjánda sæti deildarinnar þegar mótið er hálfnað. Cunha hefur verið algjör lykilmaður fyrir liðið og skorað tíu mörk í nítján deildarleikjum. Þeirra á meðal má telja sigurmörk gegn Southampton, sem skilaði fyrsta sigri tímabilsins, og gegn Brighton, sem endaði fimm leikja taphrinu. Hans verður því sárt saknað þegar Úlfarnir mæta Nottingham í næsta leik á nýju ári, þann 6. janúar.
Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira