Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 10:49 Wayne Rooney fékk Guðlaug Victor Pálsson til síns liðs, en hefur nú hætt störfum hjá Plymouth Argyle. getty Þjálfarinn Wayne Rooney og enska félagið Plymouth Argyle hafa ákveðið að slíta samstarfinu. Hann mun því ekki þjálfa landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson áfram, eins og hann hefur gert hjá tveimur mismunandi liðum undanfarin tvö ár. Rooney tók við starfinu í janúar eftir að hafa verið rekinn frá Birmingham. Honum rétt tókst að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili, en nú stefnir í það, liðið er í neðsta sæti Championship deildarinnar og án sigurs í síðustu níu leikjum. Ásamt Rooney munu tveir aðstoðarþjálfarar hans, Mike Phelan og Simon Ireland, hætta störfum. Kevin Nancekivell verður áfram og stýrir liðinu í næsta leik, ásamt Joe Edwards, fyrirliða liðsins. Club Statement | Argyle and Rooney mutually part ways.https://t.co/0KM0pdIRO7#pafc— Plymouth Argyle FC (@Argyle) December 31, 2024 „Þakkir til alls starfsfólksins sem bauð mig velkominn og gera félagið svo sérstakt, til leikmanna og þjálfara fyrir þeirra framlag og til stuðningsmanna fyrir þeirra stuðning. Ég óska ykkur alls hins besta í framtíðinni. Plymouth Argyle mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu, og ég mun halda áfram að fylgjast með félaginu og halda með liðinu,“ sagði Rooney í tilkynningu Plymouth Argyle. Ákvörðunin er sögð sameiginleg. Óvíst er hvað Rooney tekur sér nú fyrir hendur en hann hefur þjálfað alveg frá því að leikmannaferlinum lauk árið 2021. Fyrst hjá Derby County og síðan D.C. United, en þá fékk hann Guðlaug Victor einnig til liðsins, líkt og hjá Plymouth Argyle. Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Rooney tók við starfinu í janúar eftir að hafa verið rekinn frá Birmingham. Honum rétt tókst að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili, en nú stefnir í það, liðið er í neðsta sæti Championship deildarinnar og án sigurs í síðustu níu leikjum. Ásamt Rooney munu tveir aðstoðarþjálfarar hans, Mike Phelan og Simon Ireland, hætta störfum. Kevin Nancekivell verður áfram og stýrir liðinu í næsta leik, ásamt Joe Edwards, fyrirliða liðsins. Club Statement | Argyle and Rooney mutually part ways.https://t.co/0KM0pdIRO7#pafc— Plymouth Argyle FC (@Argyle) December 31, 2024 „Þakkir til alls starfsfólksins sem bauð mig velkominn og gera félagið svo sérstakt, til leikmanna og þjálfara fyrir þeirra framlag og til stuðningsmanna fyrir þeirra stuðning. Ég óska ykkur alls hins besta í framtíðinni. Plymouth Argyle mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu, og ég mun halda áfram að fylgjast með félaginu og halda með liðinu,“ sagði Rooney í tilkynningu Plymouth Argyle. Ákvörðunin er sögð sameiginleg. Óvíst er hvað Rooney tekur sér nú fyrir hendur en hann hefur þjálfað alveg frá því að leikmannaferlinum lauk árið 2021. Fyrst hjá Derby County og síðan D.C. United, en þá fékk hann Guðlaug Victor einnig til liðsins, líkt og hjá Plymouth Argyle.
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira