Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 21:00 Dómarar á Englandi þurfa að tala við stuðningsmenn á vellinum, þegar Liverpool mætir Tottenham í tveimur leikjum í undanúrslitum enska deildabikarsins. Getty Dómarar leikjanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta munu þurfa að greina frá VAR-ákvörðunum sínum í gegnum hátalarakerfi til áhorfenda, á leikvöngunum sem spilað verður á. Þetta mun sem sagt eiga við um það þegar dómarar fara VAR-sjánni svokölluðu til að meta eigin ákvarðanir, eða þegar grípa þarf inn í vegna rangstöðu eða þegar markaskorari snerti boltann óvart með hendi. Samtök knattspyrnufélaga á Englandi og Wales, EFL, vilja með þessu reyna að bæta upplifun þeirra áhorfenda sem mæta á leikina og vilja vita betur hvað er að gerast hverju sinni. Dómararnir munu hins vegar ekki þurfa að útskýra neinar aðrar ákvarðanir en þær sem kalla á að þeir fari í VAR-sjána. Stórar ákvarðanir á borð við rautt spjald eða vítaspyrnudóm þarf því ekki að útskýra ef að skoðun myndbandsdómara leiðir til þess að fyrsta ákvörðun dómara fær að standa. In-stadium VAR announcements in Carabao Cup semis next week.Been embraced by the A-League this season (see vid)- Only when referee goes to monitor OR factual overturns- No VAR audio- No explanation if no VAR overturnREAD: https://t.co/34i2QfolwGpic.twitter.com/ONNYS97IMY— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 30, 2024 Áhorfendur fá heldur ekki að heyra nein samskipti á milli dómara og myndbandsdómara, heldur aðeins hver lokaniðurstaðan er. Það að dómarar tilkynni sínar ákvarðanir á leikvanginum, í gegnum hljóðnema, er þekkt til að mynda úr amerískum fótbolta og ruðningi. Þetta fyrirkomulag hefur áður verið prófað í fótbolta, til að mynda á HM kvenna árið 2023. Undanúrslit enska deildabikarsins eru í tveggja leikja einvígum 7. og 8. janúar, og 5. og 6. febrúar, og þar mætast Arsenal og Newcastle annars vegar og Tottenham og Liverpool hins vegar. Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira
Þetta mun sem sagt eiga við um það þegar dómarar fara VAR-sjánni svokölluðu til að meta eigin ákvarðanir, eða þegar grípa þarf inn í vegna rangstöðu eða þegar markaskorari snerti boltann óvart með hendi. Samtök knattspyrnufélaga á Englandi og Wales, EFL, vilja með þessu reyna að bæta upplifun þeirra áhorfenda sem mæta á leikina og vilja vita betur hvað er að gerast hverju sinni. Dómararnir munu hins vegar ekki þurfa að útskýra neinar aðrar ákvarðanir en þær sem kalla á að þeir fari í VAR-sjána. Stórar ákvarðanir á borð við rautt spjald eða vítaspyrnudóm þarf því ekki að útskýra ef að skoðun myndbandsdómara leiðir til þess að fyrsta ákvörðun dómara fær að standa. In-stadium VAR announcements in Carabao Cup semis next week.Been embraced by the A-League this season (see vid)- Only when referee goes to monitor OR factual overturns- No VAR audio- No explanation if no VAR overturnREAD: https://t.co/34i2QfolwGpic.twitter.com/ONNYS97IMY— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 30, 2024 Áhorfendur fá heldur ekki að heyra nein samskipti á milli dómara og myndbandsdómara, heldur aðeins hver lokaniðurstaðan er. Það að dómarar tilkynni sínar ákvarðanir á leikvanginum, í gegnum hljóðnema, er þekkt til að mynda úr amerískum fótbolta og ruðningi. Þetta fyrirkomulag hefur áður verið prófað í fótbolta, til að mynda á HM kvenna árið 2023. Undanúrslit enska deildabikarsins eru í tveggja leikja einvígum 7. og 8. janúar, og 5. og 6. febrúar, og þar mætast Arsenal og Newcastle annars vegar og Tottenham og Liverpool hins vegar.
Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira