Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 06:31 Erling Braut Haaland og kærasta hans Isabel Haugseng Johansen eftir sigur Manchester City í Meistaradeildinni vorið 2023. Þau eru nú orðin foreldrar. Getty/Giuseppe Maffia Norski framherjinn Erling Braut Haaland er orðinn faðir í fyrsta sinn en það var ekki hann sjálfur heldur knattspyrnustjóri hans sem sagði heiminum frá því í gær. Haaland skoraði í langþráðum sigri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn fór Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, í viðtal við enska fjölmiðla. Hann var spurður út í norska framherjann. Haaland tilkynnti það sjálfur í október að hann og kærasta hans Isabel Haugseng Johansen ættu von á barni. Nú er það komið í heiminn. Hún er tvítug en Haaland 24 ára. Enskir fjölmiðlar eins og Guardian fengu fréttirnar frá Pep eftir sigurinn í gær. „Stundum hefur Erling fengið á sig of harða gagnrýni en það er bara hluti af fótboltanum. Hann er þreyttur og hefur spilað margar mínútur,“ sagði Guardiola og hélt áfram: „Hann varð faðir í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum. Því fylgja miklar tilfinningar og þetta hafa verið spennandi dagar fyrir hann,“ sagði Guardiola. Haaland hafði ekki skorað í sex af síðustu sjö leikjum og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum á undan. Hann skoraði aftur á móti í fyrsta leiknum eftir að hann varð faðir í fyrsta sinn. Enski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Haaland skoraði í langþráðum sigri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og eftir leikinn fór Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, í viðtal við enska fjölmiðla. Hann var spurður út í norska framherjann. Haaland tilkynnti það sjálfur í október að hann og kærasta hans Isabel Haugseng Johansen ættu von á barni. Nú er það komið í heiminn. Hún er tvítug en Haaland 24 ára. Enskir fjölmiðlar eins og Guardian fengu fréttirnar frá Pep eftir sigurinn í gær. „Stundum hefur Erling fengið á sig of harða gagnrýni en það er bara hluti af fótboltanum. Hann er þreyttur og hefur spilað margar mínútur,“ sagði Guardiola og hélt áfram: „Hann varð faðir í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum. Því fylgja miklar tilfinningar og þetta hafa verið spennandi dagar fyrir hann,“ sagði Guardiola. Haaland hafði ekki skorað í sex af síðustu sjö leikjum og klikkaði á vítaspyrnu í leiknum á undan. Hann skoraði aftur á móti í fyrsta leiknum eftir að hann varð faðir í fyrsta sinn.
Enski boltinn Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira