Jackson komst upp fyrir Eið Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 11:02 Eiður Smári Guðjohnsen skoraði 21 mark í opnum leik í fyrstu 50 leikjum sínum fyrir Chelsea en Nicolas Jackson hefur skorað 23 mörk í fyrstu fimmtíu leikjum sínum. Getty/Tom Shaw/Darren Walsh Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst) Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst)
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira