Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2024 14:46 Ásgeir Runólfsson er nýr skrifstofustjóri. Ásgeir Runólfsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu fjárlaga og rekstrar í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hann er skipaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, settum félags- og vinnumarkaðsráðherra við skipunina. Bjarni Benediktsson er starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ásgeir er með meistarapróf í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið grunnnámi í verkfræði frá sama skóla. Ásgeir kemur úr starfi staðgengils skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og innri rekstrar í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Þar sá hann um að stýra teymi sem starfaði þvert á ráðuneytið sem hélt utan um fjárlagagerð og önnur verkefni tengd lögum um opinber fjármál. Áður starfaði Ásgeir m.a. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu á skrifstofu opinberra fjármála og við stjórnendaráðgjöf hjá Capacent. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjárlaga og rekstrar var auglýst laust til umsóknar þann 3. september sl. og bárust alls 16 umsóknir. Fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var samkvæmt 19. gr. laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, lagði mat á hæfni umsækjenda. Að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Ásgeir Runólfsson væri hæfastur til að gegna embætti skrifstofustjóra. Bjarni Benediktsson, starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra, ákvað að víkja sæti við meðferð og töku ákvörðunar vegna skipunarinnar og gerði það á grundvelli vanhæfis. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók þá við málinu að undangenginni tillögu forsætisráðherra þess efnis og staðfestingu forseta. Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Ásgeir er með meistarapróf í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið grunnnámi í verkfræði frá sama skóla. Ásgeir kemur úr starfi staðgengils skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og innri rekstrar í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Þar sá hann um að stýra teymi sem starfaði þvert á ráðuneytið sem hélt utan um fjárlagagerð og önnur verkefni tengd lögum um opinber fjármál. Áður starfaði Ásgeir m.a. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu á skrifstofu opinberra fjármála og við stjórnendaráðgjöf hjá Capacent. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjárlaga og rekstrar var auglýst laust til umsóknar þann 3. september sl. og bárust alls 16 umsóknir. Fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var samkvæmt 19. gr. laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, lagði mat á hæfni umsækjenda. Að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Ásgeir Runólfsson væri hæfastur til að gegna embætti skrifstofustjóra. Bjarni Benediktsson, starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra, ákvað að víkja sæti við meðferð og töku ákvörðunar vegna skipunarinnar og gerði það á grundvelli vanhæfis. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók þá við málinu að undangenginni tillögu forsætisráðherra þess efnis og staðfestingu forseta.
Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent