Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2024 14:15 Ivan Juric entist ekki lengi sem þjálfari Roma en freistar þess að snúa gengi Southampton við í sínu fyrsta starfi utan Ítalíu. Marco Luzzani/Getty Images Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, er í þann mund að ráða Króatann Ivan Juric sem þjálfara. Hann þjálfaði síðast Roma á Ítalíu og gekk illa þar. Juric er tæplega fimmtugur og hefur allan sinn þjálfaraferil starfað á Ítalíu. Hann hefur þar stýrt Mantova, Crotone, Genoa í þrígang, auk Verona, Torino og nú síðast Roma. Hann tók við Roma af Daniele De Rossi í haust en entist ekki lengi í starfi. Hann stýrði höfuðborgarfélaginu aðeins í tólf leikjum frá september fram til 10. nóvember þegar hann var rekinn. Roma vann aðeins fjóra af þessum tólf leikjum. Juric virðist nú á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf utan Ítalíu og freistar þess að bjarga nýliðum Southampton frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við starfinu af Russell Martin, sem stýrði liðinu upp úr ensku B-deildinni í vor. Southampton hefur átt í vandræðum í upphafi móts og er aðeins með fimm stig eftir 16 leiki. Aðeins einn leikur hefur unnist og 13 tapast. Króatíski metalhausinn Juric vonast nú til að snúa gengi liðsins við en í viðtali við Rolling Stone árið 2010 játaði hann ást sína á hljómsveitum á borð við Napalm Death, Carcass, Megadeath, Soundgarden og Metallica. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Juric er tæplega fimmtugur og hefur allan sinn þjálfaraferil starfað á Ítalíu. Hann hefur þar stýrt Mantova, Crotone, Genoa í þrígang, auk Verona, Torino og nú síðast Roma. Hann tók við Roma af Daniele De Rossi í haust en entist ekki lengi í starfi. Hann stýrði höfuðborgarfélaginu aðeins í tólf leikjum frá september fram til 10. nóvember þegar hann var rekinn. Roma vann aðeins fjóra af þessum tólf leikjum. Juric virðist nú á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf utan Ítalíu og freistar þess að bjarga nýliðum Southampton frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við starfinu af Russell Martin, sem stýrði liðinu upp úr ensku B-deildinni í vor. Southampton hefur átt í vandræðum í upphafi móts og er aðeins með fimm stig eftir 16 leiki. Aðeins einn leikur hefur unnist og 13 tapast. Króatíski metalhausinn Juric vonast nú til að snúa gengi liðsins við en í viðtali við Rolling Stone árið 2010 játaði hann ást sína á hljómsveitum á borð við Napalm Death, Carcass, Megadeath, Soundgarden og Metallica.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira