Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. desember 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar og munu kynna stjórnarsáttmála um helgina. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 heyrum við í Valkyrjunum svokölluðu sem tilkynntu þetta á blaðamannafundi á sjötta tímanum. Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira