Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 18:02 Arne Slot í Fulham leiknum þar sem hann viðurkenndi að hafa reynt of mikið að hafa áhrif á dómara leiksins. Getty/Alex Livesey Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu sínu ekki í kvöld þar sem að hann tekur út leikbann þegar liðið mætir Southampton í enska deildabikarnum. Slot ræddi samband sitt og dómara á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Þú reynir að hafa eins mikil áhrif á dómarana og hægt er,“ sagði Arne Slot við fjölmiðlamenn á fundinum. ESPN segir frá. „Mistökin sem ég hef gert, tvisvar sinnum hér og eins tvisvar sinnum í Hollandi, er að búa til kringumstæður eins og allir séu á móti þér og halda að það skili þér einhverju jákvæðu fyrir leikslok,“ sagði Slot. „Ég reyndi þetta í bæði Chelsea leiknum og Fulham leiknum en það breyttist ekkert. Það var ekki eins og þegar ég reyndi að hafa áhrif á hann að dómarinn gaf okkur allt í einu einu til tvær aukaspyrnur,“ sagði Slot. „Nei, hann hélt bara sömu línu allan leikinn. Ég veit að þetta virkar ekki en stundum hugsar þú: Get ég ekki haft einhver áhrif á hann? Það hjálpaði samt ekki neitt,“ sagði Slot. Slot fór í bann eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í fyrstu sautján leikjum sínum í enska boltanum. „Þú litur alltaf til baka en heilt yfir þá finnst mér ég vera rólegur á hliðarlínunni. Ég veit ekki hvort að það sé viturlegt að segja þetta en ég hef líka mín mörk. Við skulum orða það þannig. Þá læt ég tilfinningarnar hlaupa með mig í gönur en ég fer bara yfir þessi mörk vegna ákvarðana dómara eða ákvarðana leikmanna minna,“ sagði Slot. Sipke Hulshoff, aðstoðarmaður Slot, mun stýra liðinu í leiknum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Slot ræddi samband sitt og dómara á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Þú reynir að hafa eins mikil áhrif á dómarana og hægt er,“ sagði Arne Slot við fjölmiðlamenn á fundinum. ESPN segir frá. „Mistökin sem ég hef gert, tvisvar sinnum hér og eins tvisvar sinnum í Hollandi, er að búa til kringumstæður eins og allir séu á móti þér og halda að það skili þér einhverju jákvæðu fyrir leikslok,“ sagði Slot. „Ég reyndi þetta í bæði Chelsea leiknum og Fulham leiknum en það breyttist ekkert. Það var ekki eins og þegar ég reyndi að hafa áhrif á hann að dómarinn gaf okkur allt í einu einu til tvær aukaspyrnur,“ sagði Slot. „Nei, hann hélt bara sömu línu allan leikinn. Ég veit að þetta virkar ekki en stundum hugsar þú: Get ég ekki haft einhver áhrif á hann? Það hjálpaði samt ekki neitt,“ sagði Slot. Slot fór í bann eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í fyrstu sautján leikjum sínum í enska boltanum. „Þú litur alltaf til baka en heilt yfir þá finnst mér ég vera rólegur á hliðarlínunni. Ég veit ekki hvort að það sé viturlegt að segja þetta en ég hef líka mín mörk. Við skulum orða það þannig. Þá læt ég tilfinningarnar hlaupa með mig í gönur en ég fer bara yfir þessi mörk vegna ákvarðana dómara eða ákvarðana leikmanna minna,“ sagði Slot. Sipke Hulshoff, aðstoðarmaður Slot, mun stýra liðinu í leiknum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira