Ekkert lið fengið færri stig en City Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2024 14:15 Pep Guardiola hefur aldrei lent í öðru eins á sínum þjálfaraferli. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Margur klórar sér í kollinum yfir agalegu gengi Englandsmeistara Manchester City sem töpuðu enn einum leiknum, 2-1 fyrir Manchester United á Etihad-vellinum í gær. Ekkert lið hefur safnað færri stigum frá 1. nóvember. Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember. Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira
Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember.
Enski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Fleiri fréttir Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Sjá meira