Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 17:31 Harry Kane og Jude Bellingham þurfa að færa sig á nýjan heimavöll í september. Vísir/Getty Wembley leikvangurinn í Lundúnum hefur verið heimavöllur enska landsliðsins í knattspyrnu svo lengi sem elstu menn muna. Þegar liðið mætir Andorra í undankeppni HM í haust munu þeir hins vegar þurfa að finna annan heimavöll. Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2026 hefst í mars á næsta ári og lýkur ári síðar með umspilsleikjum. Enska landsliðið dróst í riðil ásamt Serbíu, Albaníu, Lettlandi og Andorra og ættu að eiga greiða leið á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Þegar enska liðið mætir Andorra í september á næsta ári munu þeir hins vegar ekki spila á Wembley eins og þeir nær oftast gera. Ástæðan er sú að hljómsveitin Coldplay er með fyrirhugaða tónleika á leikvanginum á sama tíma og eftir að fleiri tónleikum var bætt við sökum gríðarlegrar eftirspurnar var ljóst að landsliðið þyrfti að finna nýjan heimavöll. Síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fara fram þann 8. september en leikurinn gegn Androra er á dagskrá tveimur dögum fyrr. Engir tónleikar eru fyrirhugaðir sama dag og leikurinn fer fram en tónleikahaldið krefst töluverðra framkvæmda á vellinum og ekki verður hægt að gera hann tilbúinn fyrir knattspyrnuleik á milli tónleika. Enska liðið þarf því líklega að leita að heimavelli fyrir utan höfuðborgina og er líklegast að St. James Park í Newcastle, Stadium of Light í Sunderland eða Old Trafford í Manchester verði fyrir valinu sem heimavöllur. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2026 hefst í mars á næsta ári og lýkur ári síðar með umspilsleikjum. Enska landsliðið dróst í riðil ásamt Serbíu, Albaníu, Lettlandi og Andorra og ættu að eiga greiða leið á heimsmeistaramótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Þegar enska liðið mætir Andorra í september á næsta ári munu þeir hins vegar ekki spila á Wembley eins og þeir nær oftast gera. Ástæðan er sú að hljómsveitin Coldplay er með fyrirhugaða tónleika á leikvanginum á sama tíma og eftir að fleiri tónleikum var bætt við sökum gríðarlegrar eftirspurnar var ljóst að landsliðið þyrfti að finna nýjan heimavöll. Síðustu tónleikar hljómsveitarinnar fara fram þann 8. september en leikurinn gegn Androra er á dagskrá tveimur dögum fyrr. Engir tónleikar eru fyrirhugaðir sama dag og leikurinn fer fram en tónleikahaldið krefst töluverðra framkvæmda á vellinum og ekki verður hægt að gera hann tilbúinn fyrir knattspyrnuleik á milli tónleika. Enska liðið þarf því líklega að leita að heimavelli fyrir utan höfuðborgina og er líklegast að St. James Park í Newcastle, Stadium of Light í Sunderland eða Old Trafford í Manchester verði fyrir valinu sem heimavöllur.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira