Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 06:01 Za'Darius Smith verður í eldlínunni með Detroit Lions gegn Buffalo Bills í kvöld. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum. Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst. Dagskráin í dag Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst.
Dagskráin í dag Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira