Missti báða foreldra sína í vikunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2024 16:23 Conan O' Brien missti báða foreldra í vikunni. EPA/VEGARD WIVESTAD Bandaríski grínistinn Conan O' Brien missti foreldra sína í vikunni með þriggja daga millibili. Faðir hans lést á mánudag og móðir hans í gær. Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn. Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun People þar sem fram kemur að faðir hans hafi verið 95 ára og móðir hans 92 ára. Haft er eftir Conan að hann eigi foreldrum sínum allt að þakka fyrir þann stað sem hann sé á í lífinu í dag. „Vísindin hafa sagt að það sé ekki hægt að vera stöðugt á hreyfingu, en faðir minn er vitnisburður um það að það er ekki rétt,“ segir Conan um föður sinn Thomas O' Brien. Faðir hans var doktor í smitsjúkdómafræði og var fremsti vísindamaður Bandaríkjanna á því sviði, starfaði meðal annars við læknaskóla Harvard. Conan hefur meðal annars þakkað föður sínum fyrir áhuga hans á gríni og spjallþáttum. Móðir hans hét Ruth O' Brien og nam lögfræði við Yale háskóla. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hún hafi verið ein fjögurra kvenna á sínu ári í skóla og hafi árið 1978 verið ein fyrstu kvenna til þess að vinna við lögmannsstofuna Ropes & Gray í Boston. Conan hefur áður lýst því hvernig amma hans, móðir Ruth hafi brugðist við þegar hún fékk vinnuna, þetta hafi þótt magnað afrek á þeim tíma.Árið 2017 fékk hún frumkvöðlaverðlaun fyrir feril sinn á sviði lögfræði. Þau Tom og Ruth giftu sig árið 1958. Þau höfðu því verið gift í 66 ár þegar þau létust. Auk Conan áttu þau fimm börn til viðbótar og níu barnabörn.
Andlát Bandaríkin Hollywood Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira