Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. desember 2024 21:49 Grunur leikur á að um sömu hunda sé að ræða og þá sem komust í fréttirnar í sumar. vísir Fólk í Langholtshverfi er varað við því í íbúahópi, að hundar gangi nú lausir og drepi ketti. Fréttastofu hafa borist ábendingar um að hundar hafi gengið bersersksgang í kvöld. Íbúi í Efstasundi staðfestir í samtali við fréttastofu að köttur hans hafi orðið hundunum að bráð. „Lögreglan kom og bókaði málið en ég veit ekki hvaða hundar þetta voru. Þetta gerðist mjög hratt,“ segir Marjakaisa Matthíasson eigandi kattarins. Kötturinn var á leiðinni inn en hann var drepinn við tröppur kjallara hússins. „Ég heyrði í hundunum og kettinum og þess vegna fór ég í kjallarann til að hleypa honum inn. Ég þorði eiginlega ekki að opna hurðina vegna látanna í þeim.“ Í íbúahópnum „Langholtshverfi - 104“ á Facebook var fyrr í kvöld varað við því að „tveir lausir Weimaraner hundar“ væru „hlaupandi í Efstasundinu einmitt núna“. Einn íbúanna fullyrðir að um sömu hunda sé að ræða og komust í fréttirnar í sumar. Þá var greint frá því að Dýraþjónusta Reykjavíkur væri með til skoðunar mál þriggja veiðihunda, ungverskra viszla, sem grunaðir væru um að hafa drepið heimiliskött. Sömu hundar hefðu verið grunaðir um að hafa drepið tvo ketti áður. „Þeir fóru eitthvert lengst um leið, kötturinn náði að komast í burtu og við öll með lítil börn og 3 hunda í húsinu og lætin rosaleg þetta var svo mikið kaos,“ segir annar íbúi í hópnum. Fulltrúi Dýraþjónustu Reykjavíkur staðfestir að þjónustunni hafi borist sambærilegar ábendingar og vinni nú í því að fanga hundana. Það geti hins vegar reynst erfitt á meðan dimmt er. Því er beint til kattaeiganda að halda þeim innandyra. Reykjavík Hundar Lögreglumál Dýr Kettir Gæludýr Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Sjá meira
Fréttastofu hafa borist ábendingar um að hundar hafi gengið bersersksgang í kvöld. Íbúi í Efstasundi staðfestir í samtali við fréttastofu að köttur hans hafi orðið hundunum að bráð. „Lögreglan kom og bókaði málið en ég veit ekki hvaða hundar þetta voru. Þetta gerðist mjög hratt,“ segir Marjakaisa Matthíasson eigandi kattarins. Kötturinn var á leiðinni inn en hann var drepinn við tröppur kjallara hússins. „Ég heyrði í hundunum og kettinum og þess vegna fór ég í kjallarann til að hleypa honum inn. Ég þorði eiginlega ekki að opna hurðina vegna látanna í þeim.“ Í íbúahópnum „Langholtshverfi - 104“ á Facebook var fyrr í kvöld varað við því að „tveir lausir Weimaraner hundar“ væru „hlaupandi í Efstasundinu einmitt núna“. Einn íbúanna fullyrðir að um sömu hunda sé að ræða og komust í fréttirnar í sumar. Þá var greint frá því að Dýraþjónusta Reykjavíkur væri með til skoðunar mál þriggja veiðihunda, ungverskra viszla, sem grunaðir væru um að hafa drepið heimiliskött. Sömu hundar hefðu verið grunaðir um að hafa drepið tvo ketti áður. „Þeir fóru eitthvert lengst um leið, kötturinn náði að komast í burtu og við öll með lítil börn og 3 hunda í húsinu og lætin rosaleg þetta var svo mikið kaos,“ segir annar íbúi í hópnum. Fulltrúi Dýraþjónustu Reykjavíkur staðfestir að þjónustunni hafi borist sambærilegar ábendingar og vinni nú í því að fanga hundana. Það geti hins vegar reynst erfitt á meðan dimmt er. Því er beint til kattaeiganda að halda þeim innandyra.
Reykjavík Hundar Lögreglumál Dýr Kettir Gæludýr Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent