Á vef RARIK segir að varaafl sé notað til að koma afli aftur á en til þess að það heppnist þurfi að spara við sig rafmagnið.

Rafmagnsnotendur í Vík og í Mýrdalnum öllum hafa verið beðnir um að fara sparlega með rafmagnið, en RARIK vinnur nú að því að koma rafmagni á svæðið eftir að bilun varð í aðveitustöð.
Á vef RARIK segir að varaafl sé notað til að koma afli aftur á en til þess að það heppnist þurfi að spara við sig rafmagnið.