Góð hjartaðir hljómsveitastrákar í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2024 20:05 Góð hjörtuðu hljómsveitastrákarnir í Hveragerði í hljómsveitinni Slysh. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir eru góð hjartaðir fimmtán og sextán ára strákarnir í Hveragerði, sem hafa ákveðið að halda styrktartónleika fyrir „Sjóðinn góða“ á Suðurlandi, sem er fyrir þá sem minna mega sín í jólamánuðinum og yfir jólin. Nafn hljómsveitarinnar vekur sérstaka athygli. Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi. Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Í kjallara í Hveragerði er æfing hjá hljómsveitinni Slysh, sem skipuð er sex strákum á aldrinum 15 og 16 ára. Hljómsveitin hefur verið að gera það gott, unnið einhverjar hljómsveitakeppnir og varð í þriðja sæti í síðustu Músíktilraunum. Nú er verið að æfa jólalögin á fullu fyrir styrktartónleikana, sem haldnir verða síðdegis fimmtudaginn 12. desember klukkan 18:00 í húsnæði Leikfélags Hveragerðis. „Við byrjuðum fyrir tveimur árum en það var í grunnskólanum en þá vorum við fengnir til að spila á balli í grunnskólum og við höfum ekki snúið aftur eftir það,“ segja þeir þrír úr hljómsveitinni eða þeir Björgvin Svan, Gísli Freyr og Eyvindur Sveinn. Strákarnir segja mikla tilhlökkun fyrir styrktarjólatónleikunum enda rjúki miðarnir út. „Þetta er til styrktar „Sjóðsins góða” því okkur finnst gott að getað gefið aðeins frá okkur. Þetta eru samtök, sem styrkja þá sem eiga minna á jólunum þannig að fólk geti haldið heilög jól eins og hver annar maður,” segir Eyvindur Sveinn. Tónleikarnir fara fram í húsnæði leikfélagsins í Hveragerði en allur ágóði af miðasölu rennur til „Sjóðsins góða“. Miðasala jólatónleikanna fer fram í Shellskálanum í HveragerðiMagnús Hlynur Hreiðarsson En nafnið á hljómsveitinni, Slysh, það vekur nokkra athygli. „Við erum allir slysabörn og þá ákváðum við að skýra okkur slysabörnin en svo ætluðum við að stytta það niður í slys og bættum þá bara einu H-i í endann því það er svo töff,” segir Björgvin Svan hlæjandi.
Hveragerði Jól Krakkar Góðverk Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira