Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. desember 2024 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Bjarni Benediktsson starfandi matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. leyfi til veiða á langreyðum til næstu fimm ára. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Bjarna og formann Landverndar sem gagnrýnir ákvörðunina harðlega. Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira