Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Sindri Sverrisson skrifar 6. desember 2024 08:02 Bandarískir körfuboltamenn urðu að stjörnum hér á landi og léku til að mynda í pizza-auglýsingum. Skjáskot/Kaninn Bandarískir körfuboltamenn settu skemmtilegan svip á íslenska menningu undir lok síðustu aldar, þegar NBA-æðið var í hæstu hæðum, eins og rifjað er vandlega upp í þáttaröðinni Kaninn. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 og Stöð 2 Sport, og má sjá brot úr þeim hér að neðan. Á meðal þeirra litríku og skemmtilegu leikmanna sem koma fyrir í þáttunum, og urðu að stjörnum hér á landi, eru þeir Rondey Robinson, Frank Booker, John Rhodes og Terry Acox. „Þeir bjuggu til lið, skírðu það Nike-liðið, og ákváðu að fara um landið. Þar spiluðu þeir leiki við heimaliðin á nokkrum stöðum, og voru svo með uppákomur í hálfleik. Troðslukeppnir- og sýningar, og þriggja stiga skotkeppnir,“ rifjar Friðrik Ingi Rúnarsson upp í þáttunum. „Á þessum tíma voru þeir líka að leika í pizza-auglýsingum eins og fyrir Pizza 67,“ eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Kaninn - Héldu sýningar um allt land Mergjuð tilþrif og magnaðir hæfileikar þessara leikmanna vöktu skiljanlega víða athygli. „Terry Acox kom með okkur eitt sinn í Versló og við rúlluðum þangað inn bíl sem hann hoppaði yfir. Þetta eru áhrifin frá þessum Könum. Þeir komu með eitthvað sem við vissum ekki að væri hægt að gera. Það gera þeir og sýna okkur sinn styrk með því,“ segir Svali Björgvinsson. Kaninn er á dagskrá Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldum. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á efnisveitunni Stöð 2+. Kaninn Körfubolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 og Stöð 2 Sport, og má sjá brot úr þeim hér að neðan. Á meðal þeirra litríku og skemmtilegu leikmanna sem koma fyrir í þáttunum, og urðu að stjörnum hér á landi, eru þeir Rondey Robinson, Frank Booker, John Rhodes og Terry Acox. „Þeir bjuggu til lið, skírðu það Nike-liðið, og ákváðu að fara um landið. Þar spiluðu þeir leiki við heimaliðin á nokkrum stöðum, og voru svo með uppákomur í hálfleik. Troðslukeppnir- og sýningar, og þriggja stiga skotkeppnir,“ rifjar Friðrik Ingi Rúnarsson upp í þáttunum. „Á þessum tíma voru þeir líka að leika í pizza-auglýsingum eins og fyrir Pizza 67,“ eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Kaninn - Héldu sýningar um allt land Mergjuð tilþrif og magnaðir hæfileikar þessara leikmanna vöktu skiljanlega víða athygli. „Terry Acox kom með okkur eitt sinn í Versló og við rúlluðum þangað inn bíl sem hann hoppaði yfir. Þetta eru áhrifin frá þessum Könum. Þeir komu með eitthvað sem við vissum ekki að væri hægt að gera. Það gera þeir og sýna okkur sinn styrk með því,“ segir Svali Björgvinsson. Kaninn er á dagskrá Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldum. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á efnisveitunni Stöð 2+.
Kaninn Körfubolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira