Van Dijk boðinn nýr samningur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2024 15:03 Virgil Van Dijk mun að öllum líkindum framlengja samning sinn við Liverpool á næstunni. Getty/Nick Taylor Liverpool hefur boðið fyrirliðanum Virgil van Dijk nýjan samning en samningur hollenska miðvarðarins rennur út í sumar. David Ornstein hjá The Athletic hefur heimildir fyrir því að Van Dijk hafi nú formlega fengið samningstilboð en áður hafði komið fram að báðir aðilar voru áhugasamir um framlengingu. Van Dijk er einn þriggja lykilmanna Liverpool sem er að klára samning sinn eftir þetta tímabil en hinir eru Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold. Það er mikil spenna meðal stuðningsmanna félagsins enda vilja flestir halda þessum lykilmönnum áfram. Í frétt The Athletic kemur þó ekkert fram um stærð eða lengd samningsins. Van Dijk er 33 ára gamall og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2018. Í fréttinni kemur einnig fram að viðræður eru nú í gangi við Alexander-Arnold og að Salah muni einnig fá samningstilboð. Það eru góðar fréttir fyrir Liverpool fólk. Liverpool hefur átt frábært tímabil og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Eftir þrettán deildarleiki undir stjórn Arne Slot er Liverpool með níu stiga forskot á Arsenal og Chelsea og ellefu stiga forskot á Manchester City. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
David Ornstein hjá The Athletic hefur heimildir fyrir því að Van Dijk hafi nú formlega fengið samningstilboð en áður hafði komið fram að báðir aðilar voru áhugasamir um framlengingu. Van Dijk er einn þriggja lykilmanna Liverpool sem er að klára samning sinn eftir þetta tímabil en hinir eru Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold. Það er mikil spenna meðal stuðningsmanna félagsins enda vilja flestir halda þessum lykilmönnum áfram. Í frétt The Athletic kemur þó ekkert fram um stærð eða lengd samningsins. Van Dijk er 33 ára gamall og hefur spilað með Liverpool frá árinu 2018. Í fréttinni kemur einnig fram að viðræður eru nú í gangi við Alexander-Arnold og að Salah muni einnig fá samningstilboð. Það eru góðar fréttir fyrir Liverpool fólk. Liverpool hefur átt frábært tímabil og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Eftir þrettán deildarleiki undir stjórn Arne Slot er Liverpool með níu stiga forskot á Arsenal og Chelsea og ellefu stiga forskot á Manchester City. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira