Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2024 08:32 Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur um hálsmennið og hugsar til ömmu sinnar skömmu áður en hún var lýstur heimsmeistari í CrossFit 2016. CrossFit Games Íslenska CrossFit goðsögnin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að hætta að keppa í CrossFit. Þetta tilkynnti hún um síðustu helgi. Nú hefur hún gert upp frábæran feril sinn á skemmtilegan hátt. Buttery Bros fengu okkar konu til að velja fimm bestu stundirnar frá ótrúlegum ferli sínum. Þeir tveir hafa margoft fengið að heimsækja Katrínu þegar hún er að undirbúa sig fyrir heimsleikana og hafa í framhaldinu birt myndbönd með henni á Youtube síðunni sinni. Ekki auðvelt að velja Katrín Tanja viðurkenndi að það hafi ekki verið auðvelt að velja uppáhaldsgreinar hennar á heimsleikunum enda er víst af nægu að taka. Katrín varð tvisvar sinnum heimsmeistari, komst tvisvar að auki á verðlaunapallinn og tók alls þátt í tíu heimsleikum. Meðal stundanna sem Katrín nefndi var þegar hún lyfti við hlið vinkonu sinnar Anníe Mistar Þórisdóttur á 2023 leikunum þar sem þær kveiktu í húsinu með keppnisgleði sinni, styrk og vináttu. Hálsmennið hennar ömmu Katrín nefnir líka þegar hún varð heimsmeistari í annað skiptið en þá var hún nýbúin að missa ömmu sína. Hún keppti með hálsmenið sem þær áttu hvor fyrir sig. Katrín hélt um hálsmenið um leið og það var tilkynnt þegar hún varð heimsmeistari. Sannkölluð vasaklútastund. Hún hafði skrifað amma á skóna sína og sagðist hafa horft á þá allan tíma þegar hún var að undirbúa hverja lyftu. „Uppáhaldsstundirnar mínar eru alltaf þegar ég er á fullu í jafnri keppni því ég elska að taka þátt í keppni þar sem pressan er mikil og það munar bara millimetrum,“ sagði Katrín Tanja. Sú eina sem fagnaði fréttunum Þarna má líka finn greinina sem allir keppendur héldu að þau væri búin að klára þegar íþróttastjórinn Dave Castro sagði að þau væru bara hálfnuð og ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var sú eina sem fagnaði fréttunum og vann líka stórglæsilegan sigur. Hún nefnir svo auðvitað líka stundirnar á fyrstu heimsleikunum sem hún fagnaði sigri en það var árið 2015. Það kemur kannski sumum á óvart hvað hún setti í fyrsta sætið. „Þetta eru augnablikin þar sem mér finnst ég vera mest á lífi. Þetta er svo sérstakt og þarna er adrenalínið heldur betur á fullu,“ sagði Katrín Tanja. Buttery Bros voru líka þakklátir Katrínu fyrir að leyfa þeim að fylgjast svo náið með undirbúningi hennar. Gefið svo mörgum innblástur „Við viljum þakka þér fyrir að leyfa okkur að fá að vera með þér og mynda þessar stundir. Ég get aldrei lagt nógu mikla áherslu á það hvað við erum stoltir af því og hversu frábært það er að eiga þig sem vinkonu,“ sagði Heber Cannon. „Þú varst það vingjarnleg að hleypa okkur inn á æfingarnar og leyfa okkur að trufla þig með myndavélum og spurningum. Þú ert alltaf bjart ljós í CrossFit samfélaginu. Þú hefur gefið svo mörgu fólki innblástur hvað þá öllum litlu stelpunum. Það hefur verið afar ánægjulegt að fá fylgjast með þér og fá að kynnast þér. Þvílíkur ferill,“ sagði Marston Sawyers. Hér fyrir neðan má sjá Katrín Tönju velja eftirminnilegustu stundirnar frá mögnuðum ferli sínum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k7Z68CddH9s">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Buttery Bros fengu okkar konu til að velja fimm bestu stundirnar frá ótrúlegum ferli sínum. Þeir tveir hafa margoft fengið að heimsækja Katrínu þegar hún er að undirbúa sig fyrir heimsleikana og hafa í framhaldinu birt myndbönd með henni á Youtube síðunni sinni. Ekki auðvelt að velja Katrín Tanja viðurkenndi að það hafi ekki verið auðvelt að velja uppáhaldsgreinar hennar á heimsleikunum enda er víst af nægu að taka. Katrín varð tvisvar sinnum heimsmeistari, komst tvisvar að auki á verðlaunapallinn og tók alls þátt í tíu heimsleikum. Meðal stundanna sem Katrín nefndi var þegar hún lyfti við hlið vinkonu sinnar Anníe Mistar Þórisdóttur á 2023 leikunum þar sem þær kveiktu í húsinu með keppnisgleði sinni, styrk og vináttu. Hálsmennið hennar ömmu Katrín nefnir líka þegar hún varð heimsmeistari í annað skiptið en þá var hún nýbúin að missa ömmu sína. Hún keppti með hálsmenið sem þær áttu hvor fyrir sig. Katrín hélt um hálsmenið um leið og það var tilkynnt þegar hún varð heimsmeistari. Sannkölluð vasaklútastund. Hún hafði skrifað amma á skóna sína og sagðist hafa horft á þá allan tíma þegar hún var að undirbúa hverja lyftu. „Uppáhaldsstundirnar mínar eru alltaf þegar ég er á fullu í jafnri keppni því ég elska að taka þátt í keppni þar sem pressan er mikil og það munar bara millimetrum,“ sagði Katrín Tanja. Sú eina sem fagnaði fréttunum Þarna má líka finn greinina sem allir keppendur héldu að þau væri búin að klára þegar íþróttastjórinn Dave Castro sagði að þau væru bara hálfnuð og ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var sú eina sem fagnaði fréttunum og vann líka stórglæsilegan sigur. Hún nefnir svo auðvitað líka stundirnar á fyrstu heimsleikunum sem hún fagnaði sigri en það var árið 2015. Það kemur kannski sumum á óvart hvað hún setti í fyrsta sætið. „Þetta eru augnablikin þar sem mér finnst ég vera mest á lífi. Þetta er svo sérstakt og þarna er adrenalínið heldur betur á fullu,“ sagði Katrín Tanja. Buttery Bros voru líka þakklátir Katrínu fyrir að leyfa þeim að fylgjast svo náið með undirbúningi hennar. Gefið svo mörgum innblástur „Við viljum þakka þér fyrir að leyfa okkur að fá að vera með þér og mynda þessar stundir. Ég get aldrei lagt nógu mikla áherslu á það hvað við erum stoltir af því og hversu frábært það er að eiga þig sem vinkonu,“ sagði Heber Cannon. „Þú varst það vingjarnleg að hleypa okkur inn á æfingarnar og leyfa okkur að trufla þig með myndavélum og spurningum. Þú ert alltaf bjart ljós í CrossFit samfélaginu. Þú hefur gefið svo mörgu fólki innblástur hvað þá öllum litlu stelpunum. Það hefur verið afar ánægjulegt að fá fylgjast með þér og fá að kynnast þér. Þvílíkur ferill,“ sagði Marston Sawyers. Hér fyrir neðan má sjá Katrín Tönju velja eftirminnilegustu stundirnar frá mögnuðum ferli sínum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k7Z68CddH9s">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti