Innlent

Vaktin: Myndun nýrrar ríkis­stjórnar

Ritstjórn skrifar
„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi þeirra.
„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi þeirra. Vísir/Vilhelm

Stjórnarmyndunarviðræðum formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður framhaldið í dag. 

Fylgst er með gangi mála við myndun nýrrar ríkisstjórnar og ýmsu henni tengdri í vaktinni hér að neðan. 

Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×