Óviss með framtíð sína innan Pírata Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. desember 2024 16:59 Lenya segir niðurstöðurnar vonbrigði. Vísir Oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður segir flokkinn þurfa að fara í innri endurskoðun og ákveða sína vegferð næstu árin. Hún sé þó ekki viss hvort hún taki þátt í því verkefni. Píratar hlutu þrjú prósent atkvæða í Alþingiskosningunum og þurrkast því út af þingi. „Ég ætla að vera hreinskilin: Þetta eru mikil vonbrigði. Ég get talið upp alls konar atriði um íslenska kosningakerfið sem er ólýðræðislegt en ég nenni því ekki, og er of þreytt til þess. Það sem ég vil hins vegar segja er að Píratar þurfa klárlega að fara í innri endurskoðun og ákveða sína vegferð vandlega næstu 4 árin,“ skrifar Lenya Rún Taha Karim oddviti Pírata í Reykjavík norður á Facebook. Hún segir grunngildi Pírata og aðhaldið sem þeir veiti hafa sjaldan verið jafn aðkallandi. Næstu ár muni fara í uppbyggingu flokksins. Hvernig sú uppbygging fari fram verði þó að koma í ljós. „Ég er ekki búin að ákveða hvort ég ætli að taka þátt í þessari uppbyggingu sem þarf að eiga sér stað í Pírötum vilji hann eiga möguleika á að ná brautargengi í næstu kosningum, eða hvort ég láti verða af þeirri furðulegu þörf á að fara í doktorsnám fyrir þrítugt, eða hvort ég snúi aftur til starfa sem lögfræðingur. Mig langar að gera svo margt sjáið til, og ég er ennþá svo ung,“ segir í færslu Lenyu. Alþingiskosningar 2024 Píratar Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Píratar hlutu þrjú prósent atkvæða í Alþingiskosningunum og þurrkast því út af þingi. „Ég ætla að vera hreinskilin: Þetta eru mikil vonbrigði. Ég get talið upp alls konar atriði um íslenska kosningakerfið sem er ólýðræðislegt en ég nenni því ekki, og er of þreytt til þess. Það sem ég vil hins vegar segja er að Píratar þurfa klárlega að fara í innri endurskoðun og ákveða sína vegferð vandlega næstu 4 árin,“ skrifar Lenya Rún Taha Karim oddviti Pírata í Reykjavík norður á Facebook. Hún segir grunngildi Pírata og aðhaldið sem þeir veiti hafa sjaldan verið jafn aðkallandi. Næstu ár muni fara í uppbyggingu flokksins. Hvernig sú uppbygging fari fram verði þó að koma í ljós. „Ég er ekki búin að ákveða hvort ég ætli að taka þátt í þessari uppbyggingu sem þarf að eiga sér stað í Pírötum vilji hann eiga möguleika á að ná brautargengi í næstu kosningum, eða hvort ég láti verða af þeirri furðulegu þörf á að fara í doktorsnám fyrir þrítugt, eða hvort ég snúi aftur til starfa sem lögfræðingur. Mig langar að gera svo margt sjáið til, og ég er ennþá svo ung,“ segir í færslu Lenyu.
Alþingiskosningar 2024 Píratar Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira