Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 11:29 Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist bjartsýn fyrir daginn, þó flokkurinn hafi ekki verið að koma vel út úr könnunum en hann hefur þó bætt við sig í síðustu könnunum. Hún segist finna fyrir því að fólk sé að snúa aftur til VG. „Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan. Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
„Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan.
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira