„Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 09:15 Sanna Magdalena Mörtudóttir á kjörstað í Vesturbæjarskóla í morgun. Vísir/Anton Brink Sanna Magdalena Mörtudóttir, leiðtogi Sósíalistaflokksins í Alþingiskosningunum, greiddi atkvæði í Vesturbæjarskóla á slaginu níu í morgun, þar sem hún var fyrst til að kjósa. Í samtali við fréttastofu sagðist Sanna vongóð fyrir daginn. Hún sagðist ánægð með alla þá sem hafa komið að framboði Sósíalistaflokksins undanfarin misseri. „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk og ég er bjartsýn og ánægð með baráttuna,“ sagði Sanna. Sanna sagðist hafa fundið mikinn meðbyr undanfarna daga og vísaði hún sérstaklega til könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands frá því í gær, þar sem Sósíalistar mældust með 6,1 prósent fylgi. „Hvert einasta atkvæði skiptir máli og ég hef fundið fyrir miklum meðbyr,“ sagði Sanna. Þá sagði hún undanfarnar vikur hafa verið mjög skemmtilegar. Kosningavaka Sósíalistaflokksins er í Vorstjörnunni að Bolholti 6 og segir Sanna að þar hafi verið mikill gestagangur undanfarið. „Ég hlakka mjög mikið til að fagna með félögum.“ Sanna sagði að það hefði verið gott að geta farið yfir fleiri málaflokka í þessari stuttu kosningabaráttu. Nefndi hún að lítið hefði verið fjallað um geðheilbrigðismál, fíkn, femínisma og annað sem hefði þurft að ræða mun betur. Þá hvatti Sanna fólk til að nýta kosningarétt sinn. „Ef við viljum hafa öflugan vinstri flokk á þingi, þá er mjög mikilvægt að velja og treysta Sósíalistum. Við höfum einmitt sýnt fram á að við getum breytt hlutum. Það verður að breyta hlutum.“ Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
„Við verðum að fá öflugan vinstri flokk og ég er bjartsýn og ánægð með baráttuna,“ sagði Sanna. Sanna sagðist hafa fundið mikinn meðbyr undanfarna daga og vísaði hún sérstaklega til könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands frá því í gær, þar sem Sósíalistar mældust með 6,1 prósent fylgi. „Hvert einasta atkvæði skiptir máli og ég hef fundið fyrir miklum meðbyr,“ sagði Sanna. Þá sagði hún undanfarnar vikur hafa verið mjög skemmtilegar. Kosningavaka Sósíalistaflokksins er í Vorstjörnunni að Bolholti 6 og segir Sanna að þar hafi verið mikill gestagangur undanfarið. „Ég hlakka mjög mikið til að fagna með félögum.“ Sanna sagði að það hefði verið gott að geta farið yfir fleiri málaflokka í þessari stuttu kosningabaráttu. Nefndi hún að lítið hefði verið fjallað um geðheilbrigðismál, fíkn, femínisma og annað sem hefði þurft að ræða mun betur. Þá hvatti Sanna fólk til að nýta kosningarétt sinn. „Ef við viljum hafa öflugan vinstri flokk á þingi, þá er mjög mikilvægt að velja og treysta Sósíalistum. Við höfum einmitt sýnt fram á að við getum breytt hlutum. Það verður að breyta hlutum.“
Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira