Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2024 11:03 Tuur Hancke var belgískur hjólreiðamaður. Belgíski hjólreiðamaðurinn Tuur Hancke lést á nítján ára afmælisdaginn sinn, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að læknar sögðu að hann væri með flensu. Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu. Hjólreiðar Andlát Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sjá meira
Hancke yfirgaf tíma í skólanum sínum fyrr í vikunni og sneri aftur á herbergi sitt eftir að hafa verið slappur. Hann taldi sig hafa veikst eftir að hafa hjólað úti í rigningu á sunnudaginn. Hancke fór í kjölfarið til læknis sem skrifaði upp á lyf fyrir hann. En ástand hans lagaðist ekki, hann var mjög veikburða og gat ekki staðið í lappirnar. Foreldrar Hanckes voru hjá honum og töldu að hægt væri að bjarga honum. Það tókst hins vegar ekki og hann lést á nítján ára afmælisdaginn sinn. Such devastating news.Our thoughts go out to the family, friends and loved ones of Tuur Hancke. 🖤We want to offer them our deepest condolences. pic.twitter.com/ij5zjighpb— Belgian Cycling (@BELCycling) November 27, 2024 Hjólreiðalið Hanckes, Gaverzicht-BE Okay-Van Mossel, greindi frá andláti hans. Hancke gekk til liðs við það 2022. Hann keppti fyrir unglingalið þess í tvö ár og þreytti svo frumraun sína með U-23 ára liðinu á þessu ári. Fyrir nokkrum vikum tilkynnti Hancke hins vegar að hann ætlaði að hætta að hjóla og hefja nýjan kafla í lífinu.
Hjólreiðar Andlát Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sjá meira