Dagskrá hefst klukkan 20 en húsið opnar þó 19 svo hægt er að koma sér vel fyrir, skoða bókaúrvalið, þiggja léttar veitingar. Sýnt verður beint frá viðburðinum hér á Vísi klukkan 20.
Lesið verður upp úr eftirfarandi bókum:
Stella segir bless - Gunnar Helgason
Hittu mig í Hellisgerði - Ása Marin
Gáfaða dýrið - Sæunn Kjartansdóttir
Skrípið - Ófeigur Sigurðsson
Fjársjóður í mýrinni - Sigrún Eldjárn
Speglahúsið - Benný Sif Ísleifsdóttir
Ég skal hjálpa þér: Saga Auriar - Herdís og Auri
Jarðljós - Gerður Kristný
Kúkur, piss og prump - Sævar Helgi Bragason
Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan.