Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2024 10:27 Sigríður Birna Ingimundardóttir, Amelía Ósk Hjàlmarsdóttir, Valgerður Friðriksdóttir og Heiðrún Lind Marteinsdóttir munduðu skóflurnar. First Water Fyrstu skóflustungurnar að nýju vinnsluhúsi landeldisfyrirtækisins First Water voru teknar á Laxabraut 19 í Þorlákshöfn í fyrradag. Þegar vinnsluhúsið rís verður það eitt stærsta vinnsluhús landsins, alls 30.500 fermetrar. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að þær Amelía Ósk Hjálmarsdóttir stöðvarstjóri, Sigríður Birna Ingimundardóttir verkefnastjóri og Valgerður Friðriksdóttir mannauðsstjóri hafi mundað skóflurnar fyrir hönd First Water, en á fjórðu skóflunni hafi verið Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS. 115 manna vinnustaður Stefnt sé að því að vinnsluhúsið verði tekið í notkun haustið 2026. Full starfsemi verði í húsinu alla daga ársins og allur tæknibúnaður verði háþróaður og hinn vandaðasti. Vinnsluhúsið verður stórt.First Water „Þegar starfsemin verður komin á fullt verða um 115 manns við vinnslu í húsinu og stefnt er að því að allur okkar fiskur fari þarna í gegn. Það skiptir okkur miklu máli að hafa sem mest af starfseminni í Þorlákshöfn og því er þetta stórt skref fram á við og ég hlakka mikið til að sjá húsið rísa og verða tekið í notkun,“ er haft eftir Valgerði Friðriksdóttur, mannauðsstjóra First Water. 120 milljarða fjárfesting Alls þrjú hundruð manns muni koma til með að starfa hjá fyrirtækinu frá árinu 2029 en heildarfjárfesting First Water í Þorlákshöfn sé áætluð um 120 milljarðar króna. „Við stefnum hátt og komumst þangað með því að vanda til verka og hafa óbilandi trú á verkefninu og löngun til að vinna það vel. Landeldi á svo mikið inni og við ætlum að gera allt okkar til að sýna fram á það.“ Fiskeldi Ölfus Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að þær Amelía Ósk Hjálmarsdóttir stöðvarstjóri, Sigríður Birna Ingimundardóttir verkefnastjóri og Valgerður Friðriksdóttir mannauðsstjóri hafi mundað skóflurnar fyrir hönd First Water, en á fjórðu skóflunni hafi verið Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS. 115 manna vinnustaður Stefnt sé að því að vinnsluhúsið verði tekið í notkun haustið 2026. Full starfsemi verði í húsinu alla daga ársins og allur tæknibúnaður verði háþróaður og hinn vandaðasti. Vinnsluhúsið verður stórt.First Water „Þegar starfsemin verður komin á fullt verða um 115 manns við vinnslu í húsinu og stefnt er að því að allur okkar fiskur fari þarna í gegn. Það skiptir okkur miklu máli að hafa sem mest af starfseminni í Þorlákshöfn og því er þetta stórt skref fram á við og ég hlakka mikið til að sjá húsið rísa og verða tekið í notkun,“ er haft eftir Valgerði Friðriksdóttur, mannauðsstjóra First Water. 120 milljarða fjárfesting Alls þrjú hundruð manns muni koma til með að starfa hjá fyrirtækinu frá árinu 2029 en heildarfjárfesting First Water í Þorlákshöfn sé áætluð um 120 milljarðar króna. „Við stefnum hátt og komumst þangað með því að vanda til verka og hafa óbilandi trú á verkefninu og löngun til að vinna það vel. Landeldi á svo mikið inni og við ætlum að gera allt okkar til að sýna fram á það.“
Fiskeldi Ölfus Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira