Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 12:01 Víkingurinn Aron Elis Þrándarson í leik Víkinga á móti Borac Banja Luka í Sambansdeildinni á dögunum. Vísir/Anton Brink Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 17.45 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Heimaliðið hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum en Víkingar hafa aftur á móti unnið tvo í röð. Málið er að Noah var á útivelli í báðum leikjum en Víkingar á heimavelli. Armenska liðið er ekki sama lið á heimavelli og það er á útivelli eins og sást kannski í 8-0 skellinum á móti Chelsea á Stamford Bridge í síðasta leik. Noah hefur unnið alla sex heimaleiki sína í Evrópukeppni þar af 2-0 sigur á tékkneska félaginu Mladá Boleslav í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Noah hefur aftur á mótið tapað sex af átta útileikjum sínum og aðeins unnið einn leik sem var á móti Shkëndija frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppninnar í ár. Á heimavelli hefur liðið unnið alla leiki sína og haldið marki sínu hreinu í fimm þeirra. Markatalan 18-1 er Noah í vil. Víkingar skrifuðu nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta með því að verða fyrsta liðið til að vinna leik í Sambandsdeildinni og voru einnig fyrsta liðið til að vinan tvo leiki í röð. Víkingar geta aftur skrifað söguna með því að verða fyrsta íslenska liðið til að vinna útileik í sögu Sambandsdeildarinnar. Breiðablik og Víkingur hafa spilað fjóra útileiki til þessa og tapað þeim öllum með markatölunni 2-16. Víkingur er með sex stig eftir þrjá leiki og situr nú í fjórtándi sæti deildarkeppninnar. Liðið á síðan heimaleik gegn Djurgarden þann 12. desember og svo lýkur deildinni með útileik gegn Lask 19. desember. Heimaleikir FC Noah í Evrópukeppnum 2021-22 1-0 sigur á KuPS frá Finnlandi 2024-25 2-0 sigur á Shkëndija frá Norður-Makedóníu 7-0 sigur á Sliema Wanderers frá Möltu 3-1 sigur á AEK Aþenu frá Grikklandi 3-0 sigur á Ružomberok frá Slóvakíu 2-0 sigur á Mladá Boleslav frá Tékklandi Samtals: 6 sigrar í 6 leikjum +17 í markatölu (18-1) Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Leikurinn í kvöld hefst klukkan 17.45 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Heimaliðið hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum en Víkingar hafa aftur á móti unnið tvo í röð. Málið er að Noah var á útivelli í báðum leikjum en Víkingar á heimavelli. Armenska liðið er ekki sama lið á heimavelli og það er á útivelli eins og sást kannski í 8-0 skellinum á móti Chelsea á Stamford Bridge í síðasta leik. Noah hefur unnið alla sex heimaleiki sína í Evrópukeppni þar af 2-0 sigur á tékkneska félaginu Mladá Boleslav í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. Noah hefur aftur á mótið tapað sex af átta útileikjum sínum og aðeins unnið einn leik sem var á móti Shkëndija frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppninnar í ár. Á heimavelli hefur liðið unnið alla leiki sína og haldið marki sínu hreinu í fimm þeirra. Markatalan 18-1 er Noah í vil. Víkingar skrifuðu nýjan kafla í sögu íslensks fótbolta með því að verða fyrsta liðið til að vinna leik í Sambandsdeildinni og voru einnig fyrsta liðið til að vinan tvo leiki í röð. Víkingar geta aftur skrifað söguna með því að verða fyrsta íslenska liðið til að vinna útileik í sögu Sambandsdeildarinnar. Breiðablik og Víkingur hafa spilað fjóra útileiki til þessa og tapað þeim öllum með markatölunni 2-16. Víkingur er með sex stig eftir þrjá leiki og situr nú í fjórtándi sæti deildarkeppninnar. Liðið á síðan heimaleik gegn Djurgarden þann 12. desember og svo lýkur deildinni með útileik gegn Lask 19. desember. Heimaleikir FC Noah í Evrópukeppnum 2021-22 1-0 sigur á KuPS frá Finnlandi 2024-25 2-0 sigur á Shkëndija frá Norður-Makedóníu 7-0 sigur á Sliema Wanderers frá Möltu 3-1 sigur á AEK Aþenu frá Grikklandi 3-0 sigur á Ružomberok frá Slóvakíu 2-0 sigur á Mladá Boleslav frá Tékklandi Samtals: 6 sigrar í 6 leikjum +17 í markatölu (18-1)
Heimaleikir FC Noah í Evrópukeppnum 2021-22 1-0 sigur á KuPS frá Finnlandi 2024-25 2-0 sigur á Shkëndija frá Norður-Makedóníu 7-0 sigur á Sliema Wanderers frá Möltu 3-1 sigur á AEK Aþenu frá Grikklandi 3-0 sigur á Ružomberok frá Slóvakíu 2-0 sigur á Mladá Boleslav frá Tékklandi Samtals: 6 sigrar í 6 leikjum +17 í markatölu (18-1)
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira