Mascherano þjálfar Messi á Miami Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 18:00 Fær nú að þjálfa góðvin sinn Lionel Messi á Miami. EPA-EFE/JUAN IGNACIO RONCORONI Javier Mascherano, fyrrverandi liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona og í landsliði Argentínu, er nú orðinn þjálfari Messi og félaga í Inter Miami. Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Síðan Messi samdi við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum hefur hann verið duglegur að sækja fyrrum liðsfélaga sína. Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suárez eru leikmenn liðsins. Þá stýrði Tata Martino Miami-liðinu á síðustu leiktíð. Hann er frá Argentínu líkt og þjálfaði í landsliðinu eftir að hafa stýrt Barcelona tímabilið 2013-14. Martino lét af störfum eftir að Miami féll úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar fyrir ekki svo löngu og þá kom ekki annað til greina en að ráða annan Argentínumann og góðvin Messi. Hinn fertugi Mascherano spilaði sem djúpur miðjumaður hjá Liverpool, Barcelona og Argentínu við góðan orðstír. Hann hefur nú skrifað undir sem nýr þjálfari liðsins. Gildir samningur hans til loka tímabilsins 2027. Bienvenido, Jefe 🇦🇷✍️Argentina and FC Barcelona legend Javier @Mascherano has been named as our new head coach! Welcome to the Miami dream 🩷🖤. More details: https://t.co/iICOZxaFw7 pic.twitter.com/Boc6Ix32yC— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) November 26, 2024 Mascherano hefur frá 2022 þjálfað U-20 og U-23 ára landslið Argentínu en færir sig nú um set og flytur til Miami.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira