Gosið heldur áfram jöfnum krafti og gosórói hefur haldist stöðugur síðasta sólarhringinn.
Hraunstraumurinn flæðir enn til austurs í átt að Fagradalsfjalli en samkvæmt gasdreifingarlíkani má gera ráð fyrir að mengunar frá gosstöðvunum gæti orðið vart á höfuðborgarsvæðinu.
Hér má finna upplýsingar um loftgæði.