Harry Potter í ástralska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2024 06:33 Harry Potter lék sinn fyrsta landsleik á dögunum og hafði líka húmor fyrir nafninu sínu. Getty/Ross Parker Harry Potter lék á dögunum sinn fyrsta landsleik fyrir ástralska landsliðið í ruðningi. Hann skoraði við það tilefni á blaðamenn að finna upp á einhverjum frumlegum orðaleikjum með nafnið hans. Potter, sem er 26 ára gamall, gerði gott betur en að að spila fyrsta landsleikinn sinn því hann skoraði snertimark (try) í þessum 27-13 sigri á Skotum. Potter er fæddur á Englandi og gat valið um það hvort hann spilaði fyrir landslið Englands eða landslið Ástralíu. Hann ólst upp í Englandi til tíu ára aldurs en flutti síðan til Ástralíu. Val hans vakti auðvitað mikla athygli enda ástralska liðið komið til Englands að spila og hann með þetta fræga nafn. Potter fæddur í desember 1997 en fyrsta bókin um Harry Potter eftir J. K. Rowling, Harry Potter og viskusteinninn, kom út í júní sama ár. Tilviljun? Ekki vitað en leikmaðurinn ræddi nafnið sitt á blaðamannafundi. Þessi fyrsti landsleikur hans var spilaður í Edinburgh í Skotlandi en það einmitt í þeirri borg sem Rowling samdi flestar bækurnar um galdrastrákinn Harry Potter. Það þarf kannski ekki að koma óvart að Potter er með gælunafnið „Wizard“ eða „Galdramaðurinn“. Potter er því búinn að heyra mikið af Harry Potter gríni í gegnum tíðina. „Þetta er góð áskorun fyrir blaðamenn að reyna að finna upp á einhverjum nýjum Harry Potter orðaleikjum,“ sagði Potter léttur á blaðamannafundi. „Ég er búin að hlusta á þetta í 26 ár og þetta er allt saman frekar fyndið. Ég tek hattinn minn ofan fyrir einhverju frumlegu,“ sagði Potter. View this post on Instagram A post shared by Rugby JOE (@rugbyjoe) Rugby Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Potter, sem er 26 ára gamall, gerði gott betur en að að spila fyrsta landsleikinn sinn því hann skoraði snertimark (try) í þessum 27-13 sigri á Skotum. Potter er fæddur á Englandi og gat valið um það hvort hann spilaði fyrir landslið Englands eða landslið Ástralíu. Hann ólst upp í Englandi til tíu ára aldurs en flutti síðan til Ástralíu. Val hans vakti auðvitað mikla athygli enda ástralska liðið komið til Englands að spila og hann með þetta fræga nafn. Potter fæddur í desember 1997 en fyrsta bókin um Harry Potter eftir J. K. Rowling, Harry Potter og viskusteinninn, kom út í júní sama ár. Tilviljun? Ekki vitað en leikmaðurinn ræddi nafnið sitt á blaðamannafundi. Þessi fyrsti landsleikur hans var spilaður í Edinburgh í Skotlandi en það einmitt í þeirri borg sem Rowling samdi flestar bækurnar um galdrastrákinn Harry Potter. Það þarf kannski ekki að koma óvart að Potter er með gælunafnið „Wizard“ eða „Galdramaðurinn“. Potter er því búinn að heyra mikið af Harry Potter gríni í gegnum tíðina. „Þetta er góð áskorun fyrir blaðamenn að reyna að finna upp á einhverjum nýjum Harry Potter orðaleikjum,“ sagði Potter léttur á blaðamannafundi. „Ég er búin að hlusta á þetta í 26 ár og þetta er allt saman frekar fyndið. Ég tek hattinn minn ofan fyrir einhverju frumlegu,“ sagði Potter. View this post on Instagram A post shared by Rugby JOE (@rugbyjoe)
Rugby Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti