Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 21:27 Erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja Rafmagnsmastur frá Landsneti er í hættu vegna hraunflæðis frá eldgosinu við Sundhnúksgíga. Slökkvistarf er enn í gangi, en erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira