Atburðarás gærdagsins í myndum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. nóvember 2024 16:33 Hraun rann í átt að Bláa lóninu á umtalsverðum hraða. Hraunið þakti bílastæði lónsins en rann svo meðfram varnargörðum sem reistir höfðu verið utan um athafnasvæði þess. Vísir/Vilhelm Eldgos hófst á Sundhnúkagígaröðinni klukkan 23:14 síðastliðinn miðvikudag. Nóttin var ekki úti þegar hraun hafði flætt yfir Grindavíkurveg, og snemma morguns á fimmtudag var hraun komið yfir Njarðvíkuræð, sem sér Suðurnesjum fyrir heitu vatni. Æðin hélt þó. Rafmagn fór tímabundið af Grindavík og keyra þurfti orkuverið í Svartsengi á varaafli, eftir að svokölluð Svartsengislína fór út. Rafmagn komst þó aftur á í Grindavík síðar um daginn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vettvangi frá því rétt eftir að gosið hófst og fram eftir degi í gær. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem hann tók, og sýna vel aðstæður á og við upptök eldgossins. Svona var um að litast aðfaranótt fimmtudags, rétt eftir að gosið hófst.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi um langa leið frá gossprungunni.Vísir/Vilhelm Hraun náði Grindavíkurvegi um klukkan hálf fimm aðfaranótt fimmtudags.Vísir/Vilhelm Svartur og þykkur reykur steig upp þar sem hraunið lá yfir veginum.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið gleypir hér skilti Vegagerðarinnar, sem við sáum einnig á myndinni að ofan.Vísir/Vilhelm Skiltin bráðna í hitanum.Vísir/Vilhelm Hraunið teygir sig hátt, þannig að meiri hluti staursins sem þetta skilti stendur á er horfinn.Vísir/Vilhelm Þessi mynd sýnir vel þann gríðarlega hita sem stafaði af hrauninu.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi yfir bílastæði við Bláa lónið. Stæðið var utan varnargarða, ólíkt lóninu sjálfu og athafnasvæði þess.Vísir/Vilhelm Einingahús á bílaplani Bláa lónsins var lítil fyrirstaða fyrir glóandi hrauntungurnar.Vísir/Vilhelm Einingahúsið var fljótt að fara eftir að hraunið kom klóm sínum í það.Vísir/Vilhelm Skilti sem sýnir staðsetningu Bláa lónsins bráðnar hér og brennur.Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Rafmagn fór tímabundið af Grindavík og keyra þurfti orkuverið í Svartsengi á varaafli, eftir að svokölluð Svartsengislína fór út. Rafmagn komst þó aftur á í Grindavík síðar um daginn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vettvangi frá því rétt eftir að gosið hófst og fram eftir degi í gær. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem hann tók, og sýna vel aðstæður á og við upptök eldgossins. Svona var um að litast aðfaranótt fimmtudags, rétt eftir að gosið hófst.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi um langa leið frá gossprungunni.Vísir/Vilhelm Hraun náði Grindavíkurvegi um klukkan hálf fimm aðfaranótt fimmtudags.Vísir/Vilhelm Svartur og þykkur reykur steig upp þar sem hraunið lá yfir veginum.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið gleypir hér skilti Vegagerðarinnar, sem við sáum einnig á myndinni að ofan.Vísir/Vilhelm Skiltin bráðna í hitanum.Vísir/Vilhelm Hraunið teygir sig hátt, þannig að meiri hluti staursins sem þetta skilti stendur á er horfinn.Vísir/Vilhelm Þessi mynd sýnir vel þann gríðarlega hita sem stafaði af hrauninu.Vísir/Vilhelm Hraunið flæddi yfir bílastæði við Bláa lónið. Stæðið var utan varnargarða, ólíkt lóninu sjálfu og athafnasvæði þess.Vísir/Vilhelm Einingahús á bílaplani Bláa lónsins var lítil fyrirstaða fyrir glóandi hrauntungurnar.Vísir/Vilhelm Einingahúsið var fljótt að fara eftir að hraunið kom klóm sínum í það.Vísir/Vilhelm Skilti sem sýnir staðsetningu Bláa lónsins bráðnar hér og brennur.Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent