Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2024 09:32 Baldur og Bjarni eru saman í ÍR, feðgar. Pabbinn þjálfarinn og sonurinn sá markahæsti. Vísir/Bjarni Hann er sonur þjálfarans, fæddur árið 2007 en er markahæsti leikmaðurinn í efstu deild í handbolta hér á landi. Baldur Fritz Bjarnason ætlar sér alla leið. Baldur er leikmaður ÍR og þegar níu umferðir voru búnar í Olís-deild karla var hann með 8,8 mörk að meðaltali í leik, meira en allir aðrir í deildinni. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. „Ég hef trú á sjálfum mér og hef verið að leggja inn mikla vinnu,“ segir Baldur en hann lék í næstefstu deild á síðasta tímabili og var partur af ÍR-liðinu sem komst upp í efstu deild síðasta vor. „Svo þegar leið á tímabilið þá bætti maður sig og þá jókst hlutverkið. Ég stefni alla leið á toppinn í handbolta en er að reyna að pæla ekkert svo mikið í því núna, bara einn dagur í einu. Það hefur alltaf verið draumur að komast út í atvinnumennskuna,“ segir Baldur. Fékk smá í magann „Þetta er bara stór hópur hjá okkur sem er að koma inn. Strákar sem eru fæddir árið 2007 og 2006. Þeir eru að fá ótrúlega stórt hlutverk og í sumar, þegar við náðum kannski ekki að sækja þá leikmenn sem við vildum þá viðurkenni ég það að ég fékk aðeins fyrir hjartað og hugsaði, ó nei þetta verður erfitt,“ segir Bjarni. Bjarni er höfundur barnabókanna um Orra Óstöðvandi en sagan af því hvernig sá karakter varð til tengist einmitt Baldri. „Það var í raun og veru Baldur sem fékk hugmyndina af Orra Óstöðvandi. Ég bjó til sjálfstyrkingarbók og Baldur las hana, nema hann las bara fyrstu fimm blaðsíðurnar og síðan hætti hann því honum fannst hún ekkert sérstaklega skemmtileg,“ segir Bjarni og hlær. Rætt var við þá feðga í Sportpakkanum á Stöð 2 í vikunni. Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Baldur er leikmaður ÍR og þegar níu umferðir voru búnar í Olís-deild karla var hann með 8,8 mörk að meðaltali í leik, meira en allir aðrir í deildinni. Baldur er eins og margir vita sonur þjálfara ÍR-liðsins Bjarna Fritzsonar. Bjarni, faðir hans, var sjálfur markakóngur deildarinnar á sínum tíma. Bjarni varð markakóngur tímabilið 2011-12 þegar hann skoraði 163 mörk eða 7,7 mörk í leik fyrir lið Akureyrar. „Ég hef trú á sjálfum mér og hef verið að leggja inn mikla vinnu,“ segir Baldur en hann lék í næstefstu deild á síðasta tímabili og var partur af ÍR-liðinu sem komst upp í efstu deild síðasta vor. „Svo þegar leið á tímabilið þá bætti maður sig og þá jókst hlutverkið. Ég stefni alla leið á toppinn í handbolta en er að reyna að pæla ekkert svo mikið í því núna, bara einn dagur í einu. Það hefur alltaf verið draumur að komast út í atvinnumennskuna,“ segir Baldur. Fékk smá í magann „Þetta er bara stór hópur hjá okkur sem er að koma inn. Strákar sem eru fæddir árið 2007 og 2006. Þeir eru að fá ótrúlega stórt hlutverk og í sumar, þegar við náðum kannski ekki að sækja þá leikmenn sem við vildum þá viðurkenni ég það að ég fékk aðeins fyrir hjartað og hugsaði, ó nei þetta verður erfitt,“ segir Bjarni. Bjarni er höfundur barnabókanna um Orra Óstöðvandi en sagan af því hvernig sá karakter varð til tengist einmitt Baldri. „Það var í raun og veru Baldur sem fékk hugmyndina af Orra Óstöðvandi. Ég bjó til sjálfstyrkingarbók og Baldur las hana, nema hann las bara fyrstu fimm blaðsíðurnar og síðan hætti hann því honum fannst hún ekkert sérstaklega skemmtileg,“ segir Bjarni og hlær. Rætt var við þá feðga í Sportpakkanum á Stöð 2 í vikunni.
Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira