Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 16:34 Tónlistarkonan og stórstjarnan SZA ræðir opinskátt um lýtaaðgerðir við Vogue. Astrida Valigorsky/WireImage Tónlistarkonan Sza segist hafa gert mistök þegar hún ákvað að skella sér í lýtaaðgerð sem snýr af því að stækka rassinn, nánar tiltekið farið í brasilíska rassalyftingu eða BBL. Í viðtali við Vogue á dögunum segist hún hafa ákveðið að skella sér í aðgerðina því dagleg hreyfing var ekki að skila henni rassinum sem hún óskaði sér. Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu. Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Sza er heimsfræg stórstjarna og er þekkt fyrir smelli á borð við Kill Bill, Love Galore og All The Stars en lög hennar hafa mörg hver ratað hátt á vinsældarlista. Sömuleiðis hefur hún komið fram á fjöldanum öllum af stórum tónlistarhátíðum, unnið til verðlauna og haldið tónleika um allan heim. „Ég er svo reið að ég gerði þetta rugl, segir Sza í viðtalinu og bætir við: Ég bætti mikið á mig því ég mátti ekki hreyfa mig svo lengi og þurfti að liggja eftir aðgerðina. Þetta var svo heimskulegt.“ Hún segist hafa lært mikið af þessari ákvörðun sinni. „En hverjum er ekki sama. Þú fórst í BBL, þú áttaðir þig á því að þú þurftir ekkert á þessu að halda. Það skiptir ekki máli. Ég mun gera alls konar fleiri vitleysu á borð við þessa ef mig langar til þess áður en ég dey því þessi líkami er bara tímabundinn. En þetta var alls ekki eitthvað sem var nauðsynlegt að gera.“ View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Hún segist samt bera hlýjar tilfinningar til afturendans. „Ég elska rassinn minn, ekki misskilja mig. Bakhliðin mín lítur mjög vel út og ég er þakklát fyrir það að hún líti svona kannski ágætlega náttúrulega út, ég veit það ekki. En mér er líka sama. Þetta var eitthvað sem ég vildi, ég er að njóta þess og ég elska að hrista rassinn.“ Sza hefur einnig rætt opinskátt um að hafa fengið sér silíkon í brjóstin en ákvað þó að fjarlægja það. Hún sagði sömuleiðis að hana skorti stundum að hugsa vel um almenna vellíðan hjá sér og heildræna heilsu.
Lýtalækningar Hollywood Tónlist Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira