„Þessi strákur er bara algjört grín“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 19:47 Luke Littler spilaði frábærlega í mótinu og vann mjög sannfærandi sigur. Getty/Justin Setterfield Táningurinn Luke Littler er ekkert að gefa eftir í pílukastinu. Nú styttist í heimsmeistaramótið og Luke sýndi að hann er í flotti formi þegar fagnaði tímamótasigri í gær eftir stórbrotna frammistöðu. Hinn sautján ára gamli Littler vann afar öruggan sigur á Martin Lukeman í úrslitaleik „Grand Slam of Darts“ mótsins. Littler vann úrslitaleikinn 16-3 en það tók hann aðeins 34 mínútur og 43 sekúndur að tryggja sér sigurinn í gullleiknum. Meðaltal hans var upp á 107,08 og hann var með 45,7 prósent árangur við að klára sett með því að hitta í tvöfaldan reit. Lukeman var felmtri sleginn í viðtali eftir leikinn enda átti hann ekki möguleika í Littler í slíku stuði. „Hann fékk sér orkudrykk, máltíð dagsins, kurrý, nammibita og mætir síðan og fer svona með mig. Þessi strákur er bara algjört grín,“ sagði Martin Lukeman. „Ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann er algjörlega stórkostlegur og ég óska honum alls hins besta,“ sagði Lukeman. „Þessi strákur er bara öðruvísi. Hann er enginn Michael van Gerwen. Ef hann heldur haus þá getum við gleymt því að hann sé eitthvað að pæla í metum Van Gerwen því þá verður hann að taka metin af Phil Taylor,“ sagði Lukeman. „Ef hann heldur sér frá drykkju og kvenfólki og öðru slíku þá getur þessi strákur náð mjög mjög langt,“ sagði Lukeman. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Pílukast Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Littler vann afar öruggan sigur á Martin Lukeman í úrslitaleik „Grand Slam of Darts“ mótsins. Littler vann úrslitaleikinn 16-3 en það tók hann aðeins 34 mínútur og 43 sekúndur að tryggja sér sigurinn í gullleiknum. Meðaltal hans var upp á 107,08 og hann var með 45,7 prósent árangur við að klára sett með því að hitta í tvöfaldan reit. Lukeman var felmtri sleginn í viðtali eftir leikinn enda átti hann ekki möguleika í Littler í slíku stuði. „Hann fékk sér orkudrykk, máltíð dagsins, kurrý, nammibita og mætir síðan og fer svona með mig. Þessi strákur er bara algjört grín,“ sagði Martin Lukeman. „Ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann er algjörlega stórkostlegur og ég óska honum alls hins besta,“ sagði Lukeman. „Þessi strákur er bara öðruvísi. Hann er enginn Michael van Gerwen. Ef hann heldur haus þá getum við gleymt því að hann sé eitthvað að pæla í metum Van Gerwen því þá verður hann að taka metin af Phil Taylor,“ sagði Lukeman. „Ef hann heldur sér frá drykkju og kvenfólki og öðru slíku þá getur þessi strákur náð mjög mjög langt,“ sagði Lukeman. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Pílukast Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira