Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 13:30 Aleksa Terzic kennir sér meins eftir mislukkað fagn sitt. epa/til buergy Aleksa Terzic var hetja Serbíu gegn Sviss í Þjóðadeildinni í fyrradag. Hann skoraði jöfnunarmark Serba tveimur mínútum fyrir leikslok en meiddi sig í fagnaðarlátunum. Svisslendingar komust yfir á 78. mínútu með marki Zekis Amdouni en Terzic jafnaði tíu mínútum seinna og tryggði Serbum stig. Terzic ákvað að fagna markinu eins og Cristiano Ronaldo gerir jafnan; hið svokallaða siuu fagn þar sem hann hleypur, stekkur upp, snýr sér í loftinu og lendir síðan á dramatískan hátt. Terzic á greinilega ýmislegt eftir ólært þegar kemur að fagninu fræga því fætur hans gáfu sig og hann lenti illa. Terzic fann greinilega til og var tekinn af velli eftir markið og fagnið misheppnaða. Markið gegn Sviss var fyrsta mark Terzic fyrir serbneska landsliðið, í sjöunda landsleiknum. Vinstri bakvörðurinn leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Mér hefur dreymt um svona mark,“ sagði Terzic eftir leikinn. „Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu. Þegar við allir gefum allt sem við eigum í leikina uppskerum við. Draumur minn hefur ræst svo lengi sem það eru engin meiðsli.“ Serbía er með fimm stig í 3. sæti riðils 4 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðið mætir Danmörku á morgun í úrslitaleik um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Svisslendingar komust yfir á 78. mínútu með marki Zekis Amdouni en Terzic jafnaði tíu mínútum seinna og tryggði Serbum stig. Terzic ákvað að fagna markinu eins og Cristiano Ronaldo gerir jafnan; hið svokallaða siuu fagn þar sem hann hleypur, stekkur upp, snýr sér í loftinu og lendir síðan á dramatískan hátt. Terzic á greinilega ýmislegt eftir ólært þegar kemur að fagninu fræga því fætur hans gáfu sig og hann lenti illa. Terzic fann greinilega til og var tekinn af velli eftir markið og fagnið misheppnaða. Markið gegn Sviss var fyrsta mark Terzic fyrir serbneska landsliðið, í sjöunda landsleiknum. Vinstri bakvörðurinn leikur með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Mér hefur dreymt um svona mark,“ sagði Terzic eftir leikinn. „Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu. Þegar við allir gefum allt sem við eigum í leikina uppskerum við. Draumur minn hefur ræst svo lengi sem það eru engin meiðsli.“ Serbía er með fimm stig í 3. sæti riðils 4 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Liðið mætir Danmörku á morgun í úrslitaleik um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira